Miđvikudagurinn 8. desember 2021

Kanda­stjórn lokar á kínverska auđmenn - fara nú til Bandaríkjanna og Evrópu


15. febrúar 2014 klukkan 21:37

Kínverskir milljónamćringar leita fyrir sér um ađsetur og dvalarleyfi í Bandaríkjunum og Evrópu eftir ađ Kanadastjórn setti skorđur viđ komu Kínverja til Kanada en ţar hefur kínverskum auđmönnum gefist fćri á ađ tryggja sér búsetu gegn greiđslu.

Í blađinu South China Morning Post segir laugardaginn 15. febrúar ađ ráđgjafar um búferlaflutninga í Hong Kong leitist nú viđ ađ veita viđskiptavinum sínum ráđ um ný lönd ţar sem ráđlegt sé ađ leita eftir áritun og búsetuleyfi.

Wang Pin, Kanadamađur fćddur í Kína, segir ađ hann hafi orđiđ ađ loka ráđgjafaskrifstofu sinni í Toronto, stćrstu borg Kanada, og Shandong-hérađi á síđasta ári ţegar viđskipti drógust saman.

„Fyrirtćki mínu hefur vegnađ illa undanfarin tvö ár síđan eftir ađ Immigrant Investor Programme - fjárfestinga áćtlun innflytjenda – var fryst áriđ 2012;“ segir Wang. „Í augum Kínverja hefur Kanada tapađ forskoti sínu, ţeir vilja flestir fara til annarra landa. Sćki ţeir um ađ komast til Kanada verđa ţeir ađ bíđa í von og óvon í óvissan tíma.“

Ríkisstjórn Kanada batt ţriđjudaginn 11. febrúar formlega enda á umdeilda sölu vegabréfsáritana til kínverska milljónamćringa sem hófst áriđ 1986. Um 45.000 íbúar kínverska alţýđulýđveldisins eiga óafgreiddar umsóknir um vegabréfsáritun til Kanada og verđa ţćr nú afskráđar og umsćkjendur fá ţađ endurgreitt sem ţeir hafa lagt međ umsókn sinni.

„Ég held ég hafi valiđ rétt,“ segir Hu Xiaofeng, bankamađur frá Zhejiang sem fékk leyfi til fastrar búsetu í Bandaríkjunum á síđasta ári međ ţví ađ leggja fram áćtlun um fjárfestingu. „Ég vildi flytja til Kanada en umbođsmađur minn sagđi ađ ferliđ vćri orđiđ mjög flókiđ og ţađ vćri ólíklegt ađ ég fengi búsetuleyfi í Kanada.“

Hann segir ađ fyrir sér hafi fyrst og síđast vakađ ađ komast frá Kína og í raun vćri lítill munur á Kanada og Bandaríkjunum í sínum huga, hann talađi ekki ensku og sér vćri sama hvert hann fćri.

Bandaríkjastjórn hefur kynnt fjárfestingaáćtlun í Kína sem gerir útlendingum kleift ađ fá grćna kortiđ stofni ţeir til 500.000 dollara fjárfestingar. Ţá hafa Evrópulönd orđiđ vinsćlli í augum Kínverja eftir ađ ţar opnuđust fleiri tćkifćri til fjárfestinga fyrir kínverska auđmenn eftir fjármálakreppuna 2008.

Bandaríska áritanaáćtlunin er kynnt undir heitinu EB-5. Sérfrćđingar segja ađ 80% af 6.500 umsóknum samkvćmt áćtluninni áriđ 2013 hafi komiđ frá kínverska alţýđuveldinu. Ţađ hafi hins vegar veriđ nćrri óţekkt fyrir ţremur árum.

Í kínverska blađinu er taliđ ađ Portúgölum verđi til framdráttar ađ Kanadamenn hafi lokađ á kínversku auđmennina. Í Portúgal geti ríkisborgarar landa utan ESB fengiđ „gullna búsetuheimild“ fyrir 1 milljón evru fjárfestingu eđa fasteignakaup fyrir 500.000 evrur.

Grikkir bjóđa ţeim fimm ára búsetuleyfi sem verja 250.000 evrum til fasteignakaupa. Á Kýpur fá menn búsetuleyfi fyrir 300.000 evrur. Ţá er Ástralía vinsćl hjá ţeim sem ella hefđu kosiđ Kanada. Einkum eftir ađ ríkisstjórn Ástralíu kynnti áriđ 2012 áćtlun sem veitir rétt til fastrar búsetu fyrir 5 milljónir Ástralíudollara.

Ţeir sem vilja gerast ríkisborgarar í eyríkinu St. Kitts og Nevis í Karabíska hafinu geta öđlast hann og vegabréf án ţess ađ koma til ríkisins fyrir 250.000 dollara „gjöf“ eđa međ ţví ađ kaupa fasteign fyrir 400.000 dollara.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS