Mánudagurinn 3. ágúst 2020

Dalai Lama vćntanlegur til Oslóar - hittir ekki norska ráđherra - Norđmenn sakađir um undanslátt gagnvart Kínverjum


29. apríl 2014 klukkan 14:18
Dalai Lama

Dalai Lama, veraldlegur og andlegur leiđtogi Tíbets, verđur í nćstu viku í ţrjá daga í Osló í bođi Nóbelsnefndarinnar, Tíbet-nefndar og Karma Tashi Ling, samfélags búddísta. Litiđ er á ţetta sem einkaheimsókn og hafa ráđherrar og forseti stórţingsins ákveđiđ ađ láta hjá líđa ađ hitta Dalai Lama í von um ađ viđ ţađ batni stjórnmálasamskipti Noregs og Kína sem urđu ađ engu áriđ 2010 ţegar Norska Nóbelsnefndin veitti kínverska andófsmanninum Liu Xiaobo friđarverđlaunin.

Fyrsta dag sinn í Osló, miđvikudaginn 7. maí, verđur Dalai Lama í Det Norske Nobelinstitutt, Norsku Nóbelstofnuninni, ţar sem ţess verđur minnst ađ 25 ár eru liđin síđan hann fékk friđarverđlaun Nóbels. Fimmtudaginn 8. maí flytur Dalai Lama opinn fyrirlestur um núvitund í Oslóarháskóla auk ţess sem hann hittir námsmenn. Á föstudeginum hittir hann framhaldsskólanema en síđdegis ţann dag er höfuđviđburđur heimsóknarinnar fyrir almenning ţegar Dalai Lama flytur fyrirlestur í Folketeatret um rćktun umhyggju í daglegu lífi.

Miđar eru seldir á hina opnu fyrirlestra og segir í norskum fjölmiđlum ađ uppselt sé á ţá fyrir 930.000 nkr. eđa tćpar um 18 milljónir ísl. kr. og munu tekjur af ţeim renna til góđgerđamála.

Ţótt Dalai Lama hitti hvorki ráđherra né stjórnarţingmenn á međan hann dvelst í Osló hittir hann ţingmenn stjórnarandstöđuflokkanna. Ákvörđun ríkisstjórnarinnar og stuđningsmanna hennar um ađ rćđa ekki viđ Dalai Lama hefur vakiđ ţunga gagnrýni innan Noregs og utan. Kínversk stjórnvöld hafa horn í síđu hans sem stjórnarandstćđings og gagnrýnanda á stjórnarhćtti í Kína.

Břrge Brende, utanríkisráđherra Noregs, segir ađ norska ríkisstjórnin hafi ekki sćtt ţrýstingi af hálfu kínverskra stjórnvalda. Ástćđan fyrir ţví ađ stjórnvöld hafi ákveđiđ ađ leiđa heimsókn hans hjá sér er ađ ţau vilja koma samskiptum sínum viđ Kínverja í viđunandi horf.

Mánudaginn 28. apríl hrósađi talsmađur kínverska utanríkisráđuneytisins Noregsstjórn fyrir ađ hafa mótađ nýja stefnu gagnvart Dalai Lama. Břrge Brende vildi ekkert segja um ţessi viđbrögđ en sagđi ađ fundur ráđamanna međ Dalai Lama kynni ađ hafa tafiđ fyrir bćttum samskiptum og jafnvel spillt ţeim enn frekar. Utanríkisráđherrann telur fráleitt ađ nota ţetta sem kvarđa á stefnu stjórnvalda í mannréttindamálum.

Qin Gang, talsmađur kínverska utanríkisráđuneytisins, segir ađ í Peking hafi menn áttađ sig á hinni nýju stefnu Noregs. Hann telur ţó nauđsynlegt ađ norsk stjórnvöld stigi frekari skref til ađ sanna fyrir ráđamönnum í Kína ađ ţau hafi í raun áttađ sig á villu síns vegar.

Fulltrúar ţeirra samstaka sem berjast fyrir lýđrćđi og mannréttindum í Kína hafa látiđ ţung orđ falla um hina nýju norsku afstöđu.

„Ákvörđun um ađ neita ađ hitta Dalai Lama mun sverta myndina [af Norđmönnum sem baráttumönnum í ţágu frelsis og mannréttinda] og hún verđur fordćmd um heim allan af baráttumönnum í ţágu mannréttinda, ţar á međal ţeim sem berjast til ađ lifa af undir kínverskri stjórn,“ sagđi Emily Lau frá Lýđrćđisflokknum í Hong Kong viđ norsku fréttastofuna NTB.

„Neiti norsk stjórnvöld ađ hitta Dalai Lama á norsku landi af ótta viđ viđbrögđ frá Kína afhjúpar ţađ ađ ţau afneita bćđi hlutleysi sínu og grundvallarsjónarmiđum,“ segir Sharon Hom, forystumađur mannréttindasamtakanna Human Rights in China

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS