Fimmtudagurinn 9. júlí 2020

Úkraína: 42 falla í átökum í Odessa - utanríkis­ráđherrarnir Kerry og Lavrov ráđa ráđum sínum - Úkraínuher nćr stjórnar­byggingu á sitt vald


3. maí 2014 klukkan 17:21

Rússavinir í hafnarborginni Odessa í Úkraínu láta reiđilega laugardaginn 3. maí, daginn eftir ađ 42 féllu í átökum í borginni. Flestir týndu lífi ţegar kviknađi í húsi verkalýđshreyfingarinnar í borginni. Hundruđ manna komu ţar saman til mótmćla laugardaginn 3. maí.

Mikill fjöldi lögreglumanna stendur vörð um brunarústir í Odessa.

Her Úkraínu hefur hrakiđ ađskilnađarsinna á brott úr stjórnarbyggingum í borginni Kramatorsk fyrir sunnan Slovíansk. Ţá var sjö eftirlitsmönnum á vegum Öyggissamvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sleppt úr haldi í borginni Slovíansk.

John Kerry, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, og Sergei Lavrov, utanríkisráđherra Rússlands, rćddu saman í síma um stöđu mála í Úkraínu eftir ađ ÖSE-mönnunum var sleppt.

Lavrov hvatti Kerry til ađ ţrýsta á stjórnvöld í Kćnugarđi og knýja ţau til ađ hćtta hernađarađgerđum sem hann sagđi ađ gćttu leitt til bróđurvíga í landinu. Kerry sagđi ađ Rússar ćttu ađ hćtta ađ leggja stuđningsmönnum sínum liđ.

Báđir töldu ţeir ađ huga ćtti ađ nánari afskiptum undir merkjum ÖSE og nota ćtti ţann vettvang til ađ leita sáttaleiđa.

Átökin í Odessa voru hin alvarlegustu í Úkraínu síđan í febrúar 2014 ţegar rúmlega 80 manns féllu í mótmćlaađgerđum í Kćnugarđi gegn Viktor Janúkóvitsj, ţáv. forseta landsins, sem hvarf skömmu síđar á brott frá höfuđborginni og var sviptur völdum.

Upphafi átakanna í Odessa er lýst á ţann veg ađ Rússavinir, nokkrir vopnađir, hafi ráđist á fjölmennan hóp fólks sem lýsti andúđ á ađskilnađi frá Úkraínu. Ţetta hafi leitt til átaka milli hópa víđa um borgina. Ţá hafi Rússavinir leitađ skjóls í húsi verkalýđshreyfingarinnar sem síđan varđ eldi ađ bráđ. Bensínsprengjum var varpađ ađ húsinu og týndu ađ minnsta kosti 36 manns innan dyra í ţví lífi ađ sögn opinberra ađila.

Lögregla umkringdi svarta, gluggalausa bygginguna laugardaginn 3. maí ţegar fólk hópađist ađ henni. Sumir fćrđu blóm til minningar um hina látnu, ađrir sungu söngva í anda Rússa.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS