Laugardagurinn 3. desember 2022

Norski varnarmála­ráđherrann segir stöđu öryggismála hafa gjörbreyst til hins verra vegna framgöngu Rússa í Úkraínu


10. maí 2014 klukkan 21:37

Valdbeiting Rússa og ögranir ţeirra í garđ Úkraínu hafa gjörbreytt stöđunni í öryggismálum segir Ine Eriksen Sřreide, varnarmálaráđherra Noregs, viđ norsku fréttastofuna NTB laugardaginn 10. maí. Hún segir ađ samstarf NATO og Rússlands sé ekki lengur eins náiđ og áđur, ţađ verđi líklega aldrei hiđ sama og ađ ţađ hafi veriđ undanfarin ár.

„Samskiptin viđ Rússland hafa breyst í grundvallaratriđum til hins verra,“ segir varnarmálaráđherrann í tilefni af landsţingi flokks hennar, Hćgriflokksins, ţar sem hún mun sunnudaginn 11. maí reifa öryggis- og varnarmál međ flokksbróđur sínum Břrge Brende utanríksráđherra.

Ine Eriksen Søreide

Varnarmálaráđherrann segir:

„Margir töldu ađ Evrópa hefđu komist í fastar skorđur til frambúđar, atburđir síđustu vikna sanna hiđ gagnstćđa. Norđmenn hafa eins og margir bandamenn ţeirra slitiđ öllum hernađarlegum tengslum viđ Rússa en áfram er starfssamband viđ strandgćsluna og björgunarađila. Báđar ţjóđir hafa hag af ţví.“

Hún metur stöđuna ekki ţannig ađ bein hernađarógn steđji ađ Noregi eđa öđrum NATO-löndum. Hins vegar megi greina öfluga og órćđa krafta sem leitt geti til óvćntra atburđa í Úkraínu eđa af hálfu Rússa.

Norski varnarmálaráđherrann segist ekki efast um ađ skipulagđir rússneskir hópar séu ađ baki hernađarlegum árekstrum sem daglega kosta mannslíf í ţeim hluta Úkraínu ţar sem fólk af rússneskum uppruna býr.

Minnt er á ađ margar NATO-ţjóđir í austurhluta Evrópu óttist hvađ kunni ađ gerast. Í mörgum ţeirra eru rússneskir minnihlutahópar og „Pútín-kenningin“ snýst um ađ ţá beri ađ innlima í föđurlandiđ. Norski varnarmálaráđherrann segist hafa ríkan skilning á óvissunni sem aukist í mörgum austur-evrópskum NATO-ríkjum.

„Orđrćđa Vladimírs Pútíns er oft ógnvekjandi og hann hefur sýnt getu og vilja til ađ láta vopnin tala,“ segir varnarmálaráđherrann.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS