Laugardagurinn 3. desember 2022

Pútín kallar her til heimastöđva - segir samskipti viđ Kína forgangsmál


19. maí 2014 klukkan 13:05

Frá skrifstofu Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta berast ţau bođ mánudaginn 19. maí ađ hann hafi skipađ hersveitum sem stundađ hafa ćfingar í nágrenni Úkraínu ađ snúa ađ nýju til heimastöđva sinna. Hjá NATO sjást engin merki enn um ađ ţćr hafi haldiđ á brott.

Í yfirlýsingu frá Kreml sagđi ađ ţar sem „vorćfingum“ hersins vćri lokiđ hefđi hermönnum sem dvalist hefđu í héruđunum Rostov, Belgogord og Brjansk veriđ skipađ ađ snúa til heimabúđa sinna.

Í frétt Deutsche Welle segir ađ óljóst sé hvort í ţessu felist ađ fćrri hermenn verđi viđ landamćri Rússlands og Úkraínu.

Forsetakrifstofan í Moskvu krefst ţess jafnframt í yfirlýsingu sinni ađ „tafarlaust“ verđi bundinn endir á ađgerđir hers Úkraínu í austurhluta landsins og hann kallađur á brott. Herinn var sendur á vettvang til ađ berja niđur ađgerđir ađskilnađarsinna sem eru hliđhollir Rússum.

Vestrćnar ríkisstjórnir hafa lýst áhyggjum yfir dvöl um 40.000 rússneskra hermanna viđ landamćrin og hvatt til brottflutnings ţeirra. Pútín er sagđur hlynntur hringborđsumrćđum í Úkraínu undir leiđsögn Svisslendinga sem formennskuţjóđar í Öryggissamvinnustofnun Evrópu (ÖSE).

Rússneskir fjölmiđlar vitnuđu mánudaginn 19. maí í Sergei Lavrov, utanríkisráđherra Rússlands, sem sagđi Rússa verđa ađ endurmeta tengsl sín viđ ESB og NATO. Hann sagđi viđ RIA-fréttastofuna:

„Ţađ verđur ađ endurskođa ţessi tengsl frá grunni, viđ vinnum ađ ţví međ samstarfsađilum okkar frá ESB og NATO ađ skilgreina ţessi mál til ađ átta okkur betur á hvar viđ stöndum, um hvađ viđ erum sammála eđa ósammála.“

Vladimír Pútín er á leiđ til Shanghai í Kína í vikunni. Í tilefni af ţví hefur hann sagt ađ samskiptin viđ Kínverja séu forgangsmál stjórnar sinnar enda séu ţau betri nú en nokkru sinni fyrr. Hann sagđi:

„Á óvissutímum í alţjóđlegum efnahagsmálum skiptir gífurlega miklu máli ađ efla hagstćđ gagnkvćm samskipti viđ Kínverja í viđskipta- og efnahagsmálum samhliđa ţví sem flćđi fjárfestinga milli Rússlands og Kína vex.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS