Föstudagurinn 6. mars 2015

Tvö ESB-atkvćđi Samfylkingar fara úr Sjálfstćđis­flokknum


2. júlí 2010 klukkan 23:41

Í pottinum hafa menn rćtt sérstakan áhuga DV á ţví ađ segja frá ţeim, sem telja sig ekki geta veriđ í Sjálfstćđisflokknum eftir landsfund hans, ţví ađ stefna flokksins falli ekki ađ sjónarmiđum ţeirra í ESB-málum.

Jóhann Hauksson, verđlaunablađamađur, segir frá ţví 2. júlí, ađ sr. Ţórir Stephensen hafi sagt skiliđ viđ flokkinn:

„Séra Ţórir Stephensen, fyrrverandi dómkirkjuprestur, hefur sagt sig úr Sjálfstćđisflokknum eftir 63 ára starf međ flokknum. Hann stađfestir ţetta í samtali viđ DV og segist hafa sagt sig úr flokknum vegna óánćgju međ Evrópustefnuna sem samţykkt var á landsfundi flokksins fyrir viku.“

Í sömu frétt segir Jóhann enn á ný frá ţví, ađ Einar Benediktsson, sendiherra, hafi sagt sig ur flokknum vegna ESB-stefnu landsfundarins.

Ekkert af ţessu er fréttnćmt fyrir ţá, sem fylgst hafa međ yfirlýsingum ţeirra Einars og Ţóris, ţví ađ eftir síđustu ţingkosningar sögđust ţeir ekki hafa getađ kosiđ Sjálfstćisflokkinn vegna ESB-stefnu hans, ţeir hefđu lagt Samfylkingunni liđ.

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Lífsreynsla Grikkja lýsandi dćmi um örlög smáţjóđar sem gengur inn í fjölmennt ríkjabandalag

Ţađ hefur veriđ fróđlegt - ekki sízt fyrir ţegna smáţjóđa - ađ fylgjast međ átökum Grikkja og annarra evruríkja, sem í raun hafa veriđ átök á milli Grikkja og Ţjóđverja. Í ţessum átökum hafa endurspeglast ţeir djúpu brestir, sem komnir eru í samstarfiđ innan evruríkjanna og ţar međ innan Evrópu­sambandsins.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

ESB-Viđreisn slćr á putta Jóns Baldvins

Hinn 11. febrúar 2010 birti Benedikt Jóhannesson, núverandi forystumađur Viđreisnar, grein í Fréttablađinu undir fyrirsögninni: Tólf rök međ Evrópu­sambandsađild. Sama grein í styttri útgáfu birtist sem heilsíđuauglýsing í Morgunblađinu fimmtudaginn 5. mars 2015. Fyrirsögn auglýsingarinnar er: Evróp...

Yfirlýsingar Jóns Baldvins hafa gjörbreytt vígstöđunni í ESB-málum

Yfirlýsingar Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrum utanríkis­ráđherra, í sjónvarpsviđtali á eyjunni um síđustu helgi hafa gjörbreytt stöđunni í umrćđum um ESB. Ţótt Jón Baldvin hafi ekki breytt grundvallar­afstöđu sinni til ađildar Íslands ađ ESB er ljóst af texta, sem birtist á heimasíđu hans, jbh....

Líklega hefđi Hillary Clinton veriđ úthrópuđ í ríkisútvarpinu vegna notkunar á röngu tölvupóstfangi

Nokkrar umrćđur hafa orđiđ í Bandaríkjunum um ţá ákvörđun Hillary Clinton ađ nota ađeins einka-tölvupóstfang sitt á međan hún gegndi embćtti utanríkis­ráđherra og láta opinber erindi fara um ţađ.

Atlantshafsbandalagiđ: Finnar, Svíar og Úkraínumenn taka ţátt í ćfingu í krísu­stjórnun

Finnar, Svíar og Úkraínumenn taka ţátt í ćfingum í krísu­stjórnun á vegum Atlantshafsbandalagsins ađ ţví er fram kemur á vef finnsku Yle-fréttastofunnar. Ćfingin hefst á morgun, miđvikudag og stendur í viku. Ćfingin snýst um stjórnunarleg viđbrögđ vegna átaka sem brjótast út á milli tveggja ríkja.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS