Ţriđjudagurinn 21. janúar 2020

Steingrímur gleđst yfir hverri krónu-mundi hann gleđjast yfir útgáfu á eigin orđum?


11. desember 2010 klukkan 08:37

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra, kveđst gleđjast yfir hverri krónu, sem sparist međ nýjum samningum um Icesave. Ţetta voru svör Steingríms, ţegar fréttamađur RÚV gerđi tilraun til ađ fá hann til ađ útskýra hvernig á ţví stćđi, ađ hann hefđi tvisvar sinnum áđur mćlt međ samţykkt miklu dýrari samninga.

Ţađ er gott ađ Steingrímur gleđst. En ćtli hann gleđjist yfir eigin orđum um Icesave frá upphafi? Í Morgunblađinu í dag birtist svolítil samtekt á ţví, sem hann hefur áđur sagt um ţetta mál. Sú samantekt bendir til ţess, ađ ćskilegt sé ađ gefin verđi út bók, sem eingöngu byggist á tilvitnunum í Steingrím sjálfan um Icesave á síđustu tveimur árum. Slík útgáfa mundi segja alla söguna um Steingrím og Icesave.

Ćtli Steingrímur mundi gleđjast viđ svo ítarlega útgáfu á eigin orđum?!

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS