Ţriđjudagurinn 4. október 2022

Ţráhyggjan um Davíđ Oddsson


31. desember 2010 klukkan 07:28

Jóhanna Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon eru illa haldin af sérkennilegum sjúkdómi. Sjúkdómseinkennin birtast í áramótagreinum beggja í Morgunblađinu í dag. Ţetta er sami sjúkdómur og hefur hrjáđ Samfylkinguna í mörg undanfarin ár. Ţennan sjúkdóm má kenna viđ Davíđ Oddsson, ritstjóra Morgunblađsins. Hvert sem ţau líta, hvar sem ţau eru, sjá ţau alltaf Davíđ Oddsson fyrir sér.

Hvers eđlis er ţessi sjúkdómur? Hann virđist vera einhvers konar ţráhyggja. Ţótt forsćtisráđherra landsins í 13 ár hafi hćtt afskiptum af stjórnmálum fyrir hálfum áratug er hann enn í fullu fjöri í pólitíkinni í hugum Jóhönnu og Steingríms og einhverra félaga ţeirra. Sennilega má Davíđ Oddsson vel viđ una. Ţráhyggja ţeirra tveggja og flokksmanna ţeirra hefur fćrt honum margfalt meiri ţjóđfélagsáhrif en hann ella hefđi haft.

Jóhanna er ver haldin af ţessum sjúkdómi en Steingrímur. Hún var beđin um ađ skrifa áramótagrein í Morgunblađiđ í dag. Ţađ er vel ţess virđi fyrir fólk ađ lesa ţá grein. Langur kafli í upphafi greinarinnar, sem á ađ vera eins konar stöđumat á ţjóđfélaginu og ţjóđarbúskapnum um áramót fjallar um ritstjóra blađsins, sem greinin birtist í! Ćtli Morgunblađiđ geri sér grein fyrir ţví, ađ sýn ritstjóra ţess á tilveruna sé orđin svo ríkur ţáttur í sálarlífi forsćtisráđherra landsins?

Sennilega er ţessi sjúkdómur ólćknandi í tilviki Jóhönnu og samflokksmanna hennar.

Steingrímur J. hefur meiri möguleika á ađ ná sér af Davíđ Oddssyni. Hann notar bara eina setningu í sinni grein til ađ veitast ađ ritstjóranum!

Kannski bjargast hann.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS