Miđvikudagurinn 5. október 2022

Um pólitískan erindrekstur og Háskóla Íslands

-í samvinnu viđ RÚV


27. janúar 2011 klukkan 09:00

Einu sinni voru í starfsliđi stjórnmálaflokkar svonefndir „erindrekar“ og báru ţađ starfsheiti. Ţeir voru pólitískir erindrekar, ferđuđust um landiđ, töluđu viđ fólk og komu svo heim og gáfu flokksforystu viđkomandi flokks skýrslu um stöđu mála.

Enn í dag eru til pólitískir erindrekar en ţeir hafa ekki lengur starfsađstöđu á skrifstofum flokka. Ţeir hafa komiđ sér fyrir annars stađar. Einn flokkur framar öđrum hefur skarađ fram úr í ađ laga pólitískan erindrekstur ađ breyttum tímum. Nú felst pólitískur erindrekstur í ţví ađ koma sér upp stöđu svonefndra „álitsgjafa“.

Samfylkingin hefur náđ lengst á ţessu sviđi. Sá flokkur hefur komiđ sér upp a.m.k. ţremur pólitískum erindrekum, sem hafa starfsađstöđu í Háskóla Íslands. Ţetta eru prófessorarnir Gunnar Helgi Kristinsson, Ólafur Ţ. Harđarson og Baldur Ţórhallsson (sérsviđ hans er ESB). Ţeir reka allir pólitísk erindi Samfylkingar í fjölmiđlum og ţó sérstaklega í Ríkisútvarpinu.

Ţar eru samstarfsmenn hinum megin viđ borđiđ.

Ferill málsins er nokkurn veginn svona:

Hćstiréttur fellir dóm, sem kemur ríkisstjórninni illa. Jóhanna Sigurđardóttir (eđa einhver á hennar vegum) hringir í pólitískan ráđgjafa sinn, Gunnar Helga Kristinsson og segir: Hvađ á ég ađ gera.

Gunnar Helgi segir: Ţú átt ađ láta Alţingi skipa sama fólk í stjórnlaganefnd.

Jóhanna viđrar hugmyndin í rćđu á Alţingi skömmu seinna (hálfafsakandi ţó).

Róbert Marshall, ţingmađur Samfylkingar tekur undir í seinni umrćđu.

Fréttir um hugmyndir Jóhönnu koma í fjölmiđlum í kvöldiđ og sýnist sitt hverjum.

Ţađ ţarf ađ halda hugmyndinni vakandi. Ţá kemur fréttastofa Ríkisútvarpsins til skjalanna. Ţar er ađ finna samverkamenn hinna pólitísku erindreka Jóhönnu.

Hugmyndin sem Jóhanna setti fram sem sína er kynnt í fréttum RÚV kl. 18.00 í gćrkvöldi og aftur kl. 19.00 og sem fyrsta frétt og nú sem tillaga Gunnars Helga. (Allir fréttamenn vita ađ faglega séđ er óhugsandi ađ frétt, sem kemur fram sólarhring áđur í öllum fjölmiđlum geti orđiđ fyrsta frétt sólarhring seinna, ţegar hún er ekkert nema endurtekning á ţví sem fram er komiđ.).

Ţetta er ekki nóg til ađ halda hugmyndinni vakandi. Ţá er annar pólitískur erindreki kallađur til. Ţađ er Ólafur Ţ. Harđarson, sem kemur í Kastljós og veltir vöngum yfir hugmyndum Gunnars Helga.

Og allt er ţetta gert í nafni Háskóla Íslands – sem lćtur ţessa misnotkun á nafni hans og starfsađstöđu viđgangast.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS