Sunnudagurinn 23. febrúar 2020

Árni Páll rćđst ađ Steingrími J. - er ríkis­stjórnin virkilega á vetur setjandi?


6. ágúst 2011 klukkan 13:59

Fréttablađiđ birti á dögunum viđtal viđ Steingrím J. Sigfússon fjármálaráđherra sem taldi flest horfa til betri vegar í íslenskum efnahags- og atvinnumálum enda hefur hann skrifađ hvern greinaflokkinn eftir annan um ađ landiđ sé ađ rísa. Ţá hefur hann hreykt sér heima og erlendis fyrir stjórn sína á fjármálum ríkisins.

mbl.is
Steingrímur J. Sigfússon og Árni Páll Árnason.

Í Fréttablađinu 6. ágúst er Steingrímur J. hins vegar minntur á ađ ekki sé allt sem sýnist og líklega sé myndin önnur en glansmyndin hans. Ţađ eru ekki stjórnarandstćđingar sem taka Steingrím J. á beiniđ heldur samráđherra hans, sjálfur efnahagsmálaráđherrann, Árni Páll Árnason, nýkominn úr viđtali viđ Le Monde ţar sem hann sagđi evruna ekki upphaf efnahagsvandans á evru-svćđinu heldur lélega stjórn efnahagsmála.

Í inngangi ađ viđtalinu dregur blađamađur Fréttablađsins efni ţess saman á ţennan hátt:

„Árni Páll Árnason segir ađ lengra verđi ekki komist í niđurskurđi eđa skattahćkkunum. Skera verđi niđur ţá ţjónustu sem ríkiđ bjóđi upp á. Hann gagnrýnir ađila vinnumarkađarins fyrir ađ spenna bogann of hátt í kjarasamningum.“

Hvert orđ sem ţarna stendur er í andstöđu viđ ţađ sem Steingrímur J. hefur sagt. Fjármálaráđherrann útilokar ekki hćkkun skatta, hann telur ţjónustu ríkisins til marks um ágćti hinnar tćru vinstri stjórnar, ţeirrar fyrstu í Íslandssögunni, og hann fagnađi niđurstöđu kjarasamninganna međ ţví ađ setjast opinberlega ađ öldrykkju međ Vilhjálmi Egilssyni, framkvćmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Töldu ţeir vel ađ verki stađiđ. Í tilefni af kjarasamningunum flutti Steingrímur J. frumvarp til laga ţar sem međal annars var mćlt fyrir um stćrri skammt af tollfrjálsum bjór úr komuverslunum fríhafna til ađ bjarga fjárhag ţeirra!

Í Fréttablađinu segir:

„Árni Páll segir ađ nauđsynlegt sé ađ komast lengra í endurreisn efnahagslífsins og ţađ verđi ađ gerast sem fyrst. Til ţess ađ svo verđi ţurfi ađ endurhugsa hlutverk ríkisins frá grunni.“

Í pottinum vita menn ađ Árni Páll treystir Steingrími J. ekki til ţessa ađ „endurhugsa hlutverk ríkisins frá grunni“. Hefđi einhver sjálfstćđismađur talađ á ţennan veg hefđi allt vinstrabatteríiđ tekiđ til viđ ađ hrópa: Frjálshyggja! Ný-frjálshyggja! og RÚV hefđi rćtt viđ stjórnmálafrćđinga og hagfrćđinga til ađ árétta hvílík hćtta vćri á ferđum.

Árni Páll segir ađ komiđ sé ađ ţolmörkum í skattahćkkunum en hćgt sé ađ nefna fjölmörg dćmi um „bullandi óhagkvćmni“ í ríkisrekstri. Fćkka skuli í stjórnunarstöđum innan ríkiskerfisins en ekki ţeim sem „veita ţjónustuna“. Ráđuneyti verđi ađ standa frammi fyrir ţví vali ađ annađhvort sameini ţau stofnanir eđa skeri niđur ţjónustu. Betra sé ađ ganga lengra en skemmra í niđurskurđi ríkisútgjalda, ţađ eigi ađ vera sjálfstćtt markmiđ.

Blađamađur Fréttablađsins veltir fyrir sér undir lok samtalsins viđ Árna Pál hvort hann sé ađ gagnrýna Steingrím J. Efnahagsmálaráđherrann svarar:

„ Nei ekki sérstaklega ...“

Ađ efnahagsmálaráđherra tali ţannig til fjármálaráđherra í sömu ríkisstjórn er međ ólíkindum. Ađ efnahagsmálaráđherra kjósi ađ tala ţannig til fjármálaráđherra í sömu ríkisstjórn í sama mund og ríkisstjórnin situr yfir lokafrágangi fjárlaga fyrir nćsta ár er međ enn meiri ólíkindum. Ađ menn telji ađ ríkisstjórn ţar sem ágreiningur um stjórn efnahags- og fjármála er svona djúpstćđur sé á vetur setjandi er ótrúlegt.

Ţó verđur ţess ekki vart ađ leitađ sé viđbragđa eđa leitast viđ ađ bregđa ljósi á ágreininginn.

Í pottinum tóku menn eftir ţví á dögunum ađ fréttastofu RÚV ţótti tilefni til ađ kalla Ţórólf Matthíasson hagfrćđiprófessor í viđtal eftir ófrćgingargrein hans í Fréttablađinu um íslenska sauđfjárbćndur. Ţegar efnahagsmálaráđherrann rćđst á fjármálaráđherrann og upplýsir um bullandi ágreining í ríkisstjórninni er ţögn annarra ćpandi. Hvađ veldur? Jú, stuđningsmenn ríkisstjórnarinnar vita ađ líf hennar er í húfi og styttist ađeins í dauđastundina sé vakiđ máls á hinu lífshćttulega meini: ađ hver höndin er uppi á móti annnarri og Jóhanna er í senn ráđalaus og dáđlaus.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS