Ţriđjudagurinn 18. febrúar 2020

Rannsóknarblađamennska á RÚV vegna samţykktar í stjórn Samtaka atvinnulífsins


14. nóvember 2011 klukkan 10:38

RÚV reynir ađ halda lífi í fréttum um ađ 10 af 21 stjórnarmanni Samtaka atvinnulífisins (SA) samţykktu fimmtudaginn 10. nóvember án rökstuđnings ađ haldiđ skuli áfram ađildarviđrćđum Íslendinga viđ Evrópusambandiđ.

Til marks um ţetta var frétt í 08.00 fréttum RÚV mánudaginn 14. nóvember ţar sem sagt var ađ stjórn hefđi ályktađ um ţetta mál föstudaginn 11. nóvember, líklega til ađ gera máliđ meira ilmandi sem fréttaefni enda fariđ ađ slá í eitthvađ sem gerđist fyrir ţremur dögum.

Fréttamađur RÚV rćddi viđ Vilhjálm Egilsson, framkvćmdastjóra SA, sem taldi ađ samţykktin í stjórninni endurspeglađi „vilja atvinnulífsins“. Fréttin er sögđ á ruv.is mánudaginn 14. nóvember á ţennan veg:

„Meirihluti stjórnar Samtaka atvinnulífsins leggst gegn ţví ađ ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu verđi dregin til baka og ađildarviđrćđum viđ sambandiđ verđi slitiđ. Ályktun ţessa efnis var samţykkt á fundi stjórnarinnar á föstudaginn, tíu stjórnarmenn samţykktu hana, sex stjórnarmenn voru henni andvígir og tveir sátu hjá. “Ţađ var ótvírćđur meirihluti í stjórninni fyrir ţví ađ samţykkja ţetta. Ég held ađ ţetta endurspegli ţađ sem menn eru ađ hugsa í atvinnulífinu. Ţađ eru mjög margir sem vilja klára ţessar samningaviđrćđur. Svo er, eins og gengur, ađrir sem vilja hćtta,„ segir Vilhjálmur.

Vilhjálmur gefur ekki upp hverjir innan stjórnarinnar vildu draga ađildarumsóknina ađ Evrópusambandinu til baka, en ljóst sé ađ innan sjávarútvegsins sé ekki mikill stuđningur viđ Evrópusambandsviđrćđurnar. Ađspurđur um hvort hann sé sammála ályktun stjórnarinnar, sagđi hann ţetta. „Viđ skulum láta Samtök atvinnulífsins tala um ţađ, međan ég er framkvćmdastjóri ţar fylgi ég ţví sem stjórnin hefur samţykkt.“

„Málin voru rćdd og ţađ komu fram mismunandi sjónarmiđ en ţetta var allt saman í mjög góđu,“ sagđi Vilhjálmur, ađspurđur hvort tekist hefđi veriđ á um efni ályktunarinnar á stjórnarfundinum.“

Hiđ furđulega viđ ţessa frétt er ekki ađeins ađ hún skuli flutt svo mörgum dögum eftir ađ samţykktin var gerđ í stjórn SA og dagsetning samţykktarinnar sé röng heldur hitt ađ ţarna er látiđ eins og ţađ sé eitthvert leyndarmál hverjir greiddu atkvćđi hvernig í málinu innan stjórnar SA. Ţađ hefur allt veriđ tíundađ í fjölmiđlum og einnig hvađa ţrír stjórnarmenn af 21 voru fjarverandi.

Úr ţví ađ Vilhjálmur Egilsson vildi ekki segja fréttamanni RÚV hverjir stóđu međ og hverjir gegn ályktuninni á stjórnafundinum lćtur fréttamađurinn viđ ađ sitja en vill vita afstöđu Vilhjálms sem „bara vinnur“ fyrir SA eins og lesa má af svari hans.

Kannski er fréttastofa RÚV ađ treina sér ţetta mál til ađ geta flutt fleiri ilmandi fréttir af afstöđu innan SA framundir landsfund Sjálfstćđisflokksins. Af viđbrögđum Samfylkingarinnar má ráđa ađ hinn taktíski tilgangur fulltrúa hennar međ ţví ađ fitja upp á ţessu máli í stjórn SA núna hafi veriđ ađ hafa áhrif á landsfundarfulltrúa.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS