Laugardagurinn 4. júlí 2020

Árásir Ólafs Ragnars og skammarleg ţögn fréttastofu ríkisútvarpsins


22. júlí 2012 klukkan 22:36

Í viđtali viđ Sunnudagsmoggann rifjađi Ţóra Arnórsdóttir, forsetaframbjóđandi og starfsmađur ríkisútvarpsins, upp ţađ sem hún kallađi ótrúlegar árásir Ólafs Ragnars Grímssonar á mann hennar. Ólafur Ragnar sakađi hann um ađ hafa misnotađ ađstöđu sína hjá ríkisútvarpinu til ađ koma höggi á sig, forsetann. Um viđbrögđ ríkisútvarpsins viđ ásökunum forsetans sagđi Ţóra:

„Og viđbrögđin hjá RÚV ţegar forseti lýđveldisins sakađi stofnunina um misnotkun og starfsmenn um óheilindi – öh ekki svaravert. Mér fannst ţađ lélegt og undarlegt ađ stofnunin skyldi ekki bregđast viđ.“

Vef-Ţjóđviljinn segir frá ţessum ummćlum Ţóru sunnudaginn 22. júlí og minnir á ađ ríkisútvarpiđ hafi ekki ađeins látiđ hjá líđa ađ svara ekki gagnrýni Ólafs Ragnars hún hafi ekki einu sinni sagt frá henni. Ţađ sé hiđ alvarlegasta í málinu. Í Vef-Ţjóđviljanum segir:

„Fréttastofa Ríkisútvarpsins ákvađ hreinlega ađ segja áheyrendum sínum ekki frá ţví ađ forseti Íslands hefđi opinberlega boriđ starfsmenn Ríkisútvarpsins ţungum sökum. Ţeir landsmenn sem ekki fylgdust međ öđrum fjölmiđlum ţessa daga, hafa aldrei heyrt af ţví ađ forsetinn hafi boriđ fram ţessar ásakanir.

Getur nokkrum manni ţótt sem ţessar ásakanir forsetans á hendur Ríkisútvarpinu séu ekki fréttnćmar? Hvađ sem mönnum finnst um forsetann og um Ríkisútvarpiđ, ţá hljóta ţeir ađ sjá ađ slíkar ásakanir forseta á hendur ríkisútvarpi landsins eru stórfrétt.

Ef menn eru sammála um ađ allir skynsamir menn sjái ađ ţessar ásakanir forsetans voru stórfrétt, hvađa sögu segir ţađ ţá um stjórnendur fréttastofu Ríkisútvarpsins ađ ţeir segi ekki frá ásökununum?

Tvćr ástćđur geta komiđ til greina, ţví vitađ er Ríkisútvarpinu var kunnugt um orđ forsetans.

Annar möguleikinn er ađ stjórnendum fréttastofunnar hafi bara alls ekki ţótt fréttnćmt ađ ţjóđhöfđinginn beri fram slíkar ásakanir á ríkisfréttastofuna. Ef sú er raunin ţá er ţađ til marks og einstaklega lítinn skilning á ţví hvađ er fréttnćmt og hvađ ekki.

Hinn möguleikinn er sá ađ ţeir hafi viljađ ađ sem fćstir hlustendur fengju ađ vita um ţessar ásakanir.

Ađ minnsta kosti er ljóst, ađ yfirmönnum fréttastofunnar fannst ţeir ekki hafa neina skyldu til ađ láta hlustendur vita um ţessar ásakanir forsetans. Ţađ segir mikla sögu um ţćr skyldur sem ţeir í raun telja sig bera viđ hlustendur sína.

Ţađ er fagnađarefni ađ Ţóra Arnórsdóttir hafi rifjađ ţetta upp. Ţetta er mál sem stjórnendur fréttastofu Ríkisútvarpsins eiga ekki skiliđ ađ gleymist.“

Hér skal tekiđ undir međ Vef-Ţjóđviljanum. Fréttastofa sem hagar sér á ţann veg sem hér er líst er hvorki trúverđug né trausts verđ. Hiđ merkilega er ađ svo virđist sem ekkert innra gćđaeftirlit sé í Efstaleiti, ađ enginn taki til máls utan fréttastofu ţagnarinnar og veki máls á ţví ađ ţessi vinnubrögđ séu ámćlisverđ. Fréttastofan starfar fyrir starfsmenn hennar en ekki hlustendur, ţegar starfsmennirnir eru varnarlausir segja ţeir einfaldlega ekki fréttirnar.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS