Sunnudagurinn 28. nóvember 2021

Fréttastofu ríkisútvarpsins um megn ađ setja ummćli forseta Íslands um stjórnar­skrár­stefnu Jóhönnu í samhengi


1. ágúst 2012 klukkan 23:55

Ţađ er furđulegt ef fréttamenn ríkisútvarpsins og ađrir fjölmiđlamenn átta sig ekki á ţví ađ allt sem Ólafur Ragnar Grímsson segir um međferđ stjórnarskrármálsins og nauđsyn ţess ađ ná samstöđu um breytingar á stjórnarskránni er bein gagnrýni á Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra og ţađ hvernig hún hefur haldiđ á málinu frá ţví ađ hún varđ forsćtisráđherra 1. febrúar 2009.

Hvarvetna annars stađar hefđi ţví veriđ slegiđ upp sem stórfrétt ađ forseti tćki allt ađra afstöđu til slíks stórmáls en ríkisstjórn viđkomandi lands og sérstaklega forsćtisráđherrann. Helsti stjórnmálafréttamađur ríkisútvarpsins rćddi viđ Ólaf Ragnar í sjónvarpi eftir innsetningu hans en vék ekki einu orđi ađ augljósum ágreiningi hans viđ ríkisstjórn og ţó sérstaklega forsćtisráđherrann í stjórnarskrármálinu.

Ólafur Ragnar Grímsson og Jóhanna Sigurðardóttir ræða málið í bókhlöðunni að Bessastöðum.

Hver er skýringin á ţessu einkennilega fréttamati? Hún er ekki sú ađ Ólafur Ragnar vilji beina athygli frá áherslu sinni á samstöđu um stjórnarskrárbreytingar. Sjónvarpsviđtaliđ sýndi ađ ekkert er fjćr honum. Ástćđan er ađ öllum líkindum umhyggja fyrir ríkisstjórninni á fréttatstofu ríkisútvarpsins og ţó sérstaklega fyrir Samfylkingunni og Jóhönnu.

Hiđ sama á viđ um stjórnarskrármáliđ og ESB-máliđ ađ fréttastofan leitast viđ gera hlut ríkisstjórnarinnar sem bestan. Orđ Ólafs Ragnars sýna ađ Jóhanna er á villigötum í stjórnarskrármálinu og ţess vegna er máliđ ekki sett í ţađ samhengi.

Í upphafi kosningabaráttunnar gagnrýndi Ólafur Ragnar fréttastofu ríkisútvarpsins harđlega og á óvenjulegan en fréttnćman hátt. Stjórnendur fréttastofunnar ákváđu ađ segja hlustendum sínum aldrei frá hinni hörđu ádrepu forseta Íslands í sinn garđ. Ţeir sönnuđu ţar ađ fréttagildi rćđst af hagsmunum ţeirra en ekki hlutlćgu mati. Hiđ sama á viđ ţegar vandrćđamál Samfylkingarinnar og VG eru á dagskrá – ţau eru ekki unnin eftir fréttagildi heldur á ţann hátt sem stjórnendur fréttastofu ríkisútvarpsins telja heppilegast ađ matreiđa ţau ofan í hlustendur.

Fréttastofan er haldin sama sjúkdómi og leiđtogar Samfylkingarinnar og VG ađ líta fyrst og síđast til fortíđar í ţví skyni ađ skella skuld á einhverja, einkum sjálfstćđismenn. Ţađ er einmitt ástćđan fyrir ađferđinni sem Jóhanna valdi í stjórnarskrármálinu - ađ hafna samstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn, ekki vegna stjórnarskrárinnar enda hefur Jóhanna enga skođun á henni eins og dćmin sanna, heldur til ađ skella skuld á Sjálfstćđisflokkinn.

Ţađ vopn hefur nú snúist í höndunum á Jóhönnu eins og önnur. Frá ţví vill fréttastofa ríkisútvarpsins ekki segja, allar fréttir hennar af stjórnarskrármálinu hafa til ţessa veriđ eins og ekkert sé eđlilegra en ađ hafa sjónarmiđ sjálfstćđismanna vegna stjórnarskrárbreytinga ađ engu. Fréttastofunni er um megn ađ segja frá ţví ađ ađferđafrćđi Jóhönnu hefur siglt stjórnarskrármálinu í strand.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS