Föstudagurinn 30. september 2022

Bloggarar um dóminn yfir Lárusi og Guđmundi - dómarinn undir smásjánni


30. desember 2012 klukkan 17:42

Hérađsdómur féll föstudaginn 29. desember sakamáli gegn Lárusi Welding, fv. bankastjóra Glitnis, og Guđmundi Hjaltasyni, fv. framkvćmdastjóra fyrirtćkjasviđs Glitnis. Sćtir hvor um sig fangelsi í 9 mánuđi, en fresta skal fullnustu 6 mánađa af refsingunni og falli sá hluti hennar niđur ađ liđnum 2 árum frá birtingu dómsins, haldi ákćrđu hvor um sig almennt skilorđ. Ţeir voru taldir hafa fariđ út fyrir heimildir sínar í störfum sínum og skuldbundiđ međ ţeim Glitni banka hf. međ ólögmćtum hćtti. Misnotuđu ákćrđu međ ţessu ađstöđu sína og gerđust ţar međ sekir um ţá háttsemi sem lýst er refsiverđ í 249. gr. laga nr. 19/1940.

Eins og jafnan er ţegar dćmt er í málum af ţessu dagi er fjallađ um niđurstöđuna í fjölmiđlum. Hiđ einkennilega viđ ţćr umrćđur er ađ stundum mćtti ćtla ađ ákćruvaldiđ eđa jafnvel dómarar séu hinir brotlegu í málunum. Fréttaflutningurinn er oft ţess eđlis ađ sakfellingin fellur í skuggann fyrir niđurstöđu dómarans. Af ţessu tilefni skal hér vitnađ í tvo virka bloggara

Jón Baldur L‘Orange segir laugardag 29. desember:

„Ţađ var átakalegt ađ horfa á frétt Stöđvar2 um dóm Hérađsdóms Reykjavíkur yfir Guđmundi Hjaltasyni og Lárusi Welding. Rćtt var um ,,sneypuför“ ákćruvaldsins og allt gert til ađ gera lítiđ úr niđurstöđu dómsins ţar sem ákćrđu voru dćmdir til fangelsisvistar. Síđan tók steininn úr ţegar fréttamađur stöđvarinnar beindi spjótum sínum ađ dómaranum í málinu og reyndi ađ gera hann tortryggilegan.

Getur veriđ ađ ákćruefniđ tengist međ einhverjum hćtti eiganda Stöđvar2? Óneitanlega minnti ţetta á fjölmiđlafáriđ í kringum Baugsmáliđ svokallađa ţar sem ákćrđu komu fram á hverju kvöldi sem fórnarlömb spilltra stjórnvalda sem vildu koma höggi á fjölskyldu ,,Hróa hattar„, sem hafđi ekkert til saka unniđ annađ en fćra alţýđu ţessa lands matvöru á bónusverđi.

Ţeir sem sáu frétt RÚV um sama mál í kvöld voru upplýstir um sannleikann í málinu. Sérstakur saksóknari sótti máliđ gegn ákćrđu og vann máliđ fyrir dómstólum. Ákćrđu voru dćmdir fyrir glćp. Síđan geta menn deilt um hvort refsingin hćfi glćpnum. En varla eru menn settir bak viđ lás og slá fyrir ,,sneypuför“ ákćruvaldsins, eđa hvađ? Ţetta var sigur fyrir embćtti Sérstaks saksóknara.

Ţar međ er ekki sagt ađ samúđ okkar sé ekki međ ţeim dćmdu og fjölskyldum ţeirra. En umfjöllunarefni ţessa pistils var einkennilegt fréttamat Stöđvar2, svo ekki sé meira sagt.„

Páll Vilhjálmsson segir sunnudaginn 30. desember:

“Stöđ 2 er í eigu auđmannsins Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem berst fyrir áframhaldandi ítökum á íslensku samfélagi í réttarsölum og í fjölmiđlum. Frétt Stöđvar 2 sagđi frá dómara sem sakfelldi nýlega viđskiptafélaga Jóns Ásgeirs.

Fréttin sagđi ađ í 99,4% tilvika sakfelldi viđkomandi dómari. Til samanburđar tók fréttamađurinn dómara sem var međ lćgst sakfellingarhlutfalliđ, sem er 93%.

Í sakamálum er ekki ákćrt nema yfirgnćfandi líkur séu á sakfellingu. Ţegar sex prósentustig skilja á milli ţess dómara međ hćsta sakfellingarhlutfalliđ og dómarans međ lćgsta hlutfalliđ er ekkert ađ marka samanburđinn nema fyrir liggi ítarleg greining á dómsmálunum.

Greining á dómsniđurstöđum einstakra dómara byggir ávallt á tilgátu. Ósögđ tilgáta Stöđvar 2 er ađ Jón Ásgeir og auđmannagengiđ séu saklausir piltar sem ,,lentu í hruni„ en bera enga ábyrgđ og ćttu ađ ganga lausir til ađ endurtaka leikinn. Dómarar sem ekki fallast á tilgátu Stöđvar 2 fá uppnefniđ ,,hinn grimmi.“

Fjölmiđlum var beitt markvisst í Baugsmálinu, 2002 til 2008, til ađ veikja ákćruvaldiđ, gera lítiđ úr rannsóknum ţess og hafa áhrif á dómara. Ţá birtust ekki fréttir um dómara í ţeim dúr sem nú gerist. Af ţví má draga ţá ályktun ađ miđlarnir hafi veriđ bćrilega sáttir viđ dómsniđurstöđuna.

Álitsgjafar létu einnig ađ sér kveđa, međal annars Illugi Jökulsson hann vildi sýkna Jón Ásgeir Jóhannesson og vildi ađ rannaskađ yrđi hvers vegna saksóknara datt í hug ađ „eyđa mörgum árum og hundruđum milljóna í rannsókn máls [Baugsmálsins] sem skilađi eiginlega engu.“

Ein af helstu röksemdum Jóns Ásgeirs gegn rannsókninni á sér var ađ hann hefđi ekki valdiđ neinum tjóni. Í tilefni af dóminum yfir Lárusi Welding og Guđmundi Hjaltasyni segir Illugi Jökulsson sunnudaginn 30. desember:

“Áđur en lengra er haldiđ: Ég skil lítiđ í refilstigum hinna flóknari fjármála. Ţví er ég sosum enginn mađur til ađ meta sekt eđa sakleysi í flóknum dómsmálum út af peningum – eins og Vafningsmálinu. [Illugi krafđist sýknu í Baugsmálinu.]

Ég verđ samt ađ segja – ansi ţótti mér undarleg sú stađhćfing sem sett er fram í dómnum ađ verknađur hinna ákćrđu, sem talinn er saknćmur, hafi ekki valdiđ miklu tjóni og ţví skuli hinir ákćrđu ekki dćmdir til mjög ţungrar refsingar.

Lániđ frćga uppá 10 milljarđa hafi jú veriđ endurgreitt nokkrum dögum eftir hina misráđnu fléttu.

Í fyrsta lagi – mađur var dćmdur á Hrauniđ í fimm mánuđi fyrir ađ stela sér til matar í 10-11. Tjón verslunarkeđjunnar mćldist nokkur ţúsund krónur.

Ekki nenni ég ađ fletta upp hver er velta 10-11. En telst nokkur ţúsund kall sem sagt vera „mikiđ tjón“ sem ţví skuli dćma hart fyrir?

Í öđru lagi – hvernig er hćgt ađ segja ađ ţessi flétta hafi ekki valdiđ „miklu tjóni“? Ef ţessi flétta hefđi ekki fariđ fram, ţá hefđi Glitnir ađ öllum líkindum fariđ strax á hausinn í febrúar 2008.

Tjóniđ, ekki bara af hruni Glitnis heldur síđan alls bankakerfisins, hefđi orđiđ miklu, miklu minna en raunin varđ hálfu ári síđar.

Líka fyrir hluthafa Glitnis. (Nema náttúrlega ţá lukkunnar pamfíla sem hófust nú handa um ađ selja hlutabréfin sín.)

Af ţessum tveimur sökum, er ţá ekki fullyrđing dómarans um hiđ litla tjón dálítiđ einkennileg?„

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS