Ţriđjudagurinn 5. júlí 2022

Össur upphefur Össur í upphafi skýrslu um utanríkismál


13. febrúar 2013 klukkan 15:54

Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra ritar persónulegan inngang ađ skýrslu um utanríkismál sem hann lagđi fyrir alţingi 12. febrúar 2013. Hér fara nokkrar glefsur úr honum ţar sem ráđherrann segir frá samskiptum sínum viđ alţingi:

Forystumenn Samfylkingarinnar: Össur Skarphéðinsson og Jóhanna Sigurðardóttir

Fyrir ţann sem stendur í stríđu fyrir Ísland í fjörrum löndum er gott ađ eiga styrkan bakhjarl í ţví prýđilega fólki sem ţjóđin hefur kosiđ fulltrúa sína. Ég hef jafnan kappkostađ ađ eiga gott samstarf viđ ţingiđ. […]

Rökrćđur viđ ţingiđ, ekki síst utanríkismálanefnd, hafa stundum breytt sýn minni. Líklega yrđu fulltrúar ţeirrar ágćtu nefndar hissa vissu ţeir hversu oft fundir međ ţeim hafa skákađ til ákvörđunum og breytt nálgun minni og efnistökum sem utanríkisráđherra í glímu viđ flókin verk erlendis. Minnist ég kaldsams fundar um skriflega greinargerđ Íslands til framkvćmdastjórnar ESB árla í ferlinu. Ađ honum loknum henti ég ţeirri greinargerđ og skrifađi nýja í anda samrćđna viđ utanríkismálanefnd. Bjuggum viđ lengi ađ ţeirri römmu smíđ.[…]

Kannski er ekki tiltökumál ađ ráđherra sé jafnan reiđubúinn til funda viđ utanríkismálanefnd, jafnvel um síma ef hann er óínáandisk á mikilvćgum fundum í öđru landi. Sá sem lengi hefur lifađ viđ pólitískan háska telur hins vegar ekki eftir sér beint og milliliđalaust samráđ viđ ţingnefndir og er mér til efs ađ á síđari árum, ef ekki í gervallri lýđveldissögunni, hafi nokkur utanríkisráđherra átt jafn marga fundi međ utanríkismálanefnd og ég. Margir voru ţeir málsbćtandi, sumir mannbćtandi. Mínu pólitíska lífi gáfu ţeir allavega glit og ljóma. Er ţví vonum seinna ađ ég fćri utanríkismálanefnd og hennar góđu starfsmönnum mínar bestu ţakkir fyrir prýđilegt og málefnalegt samstarf.

Ţinginu er ég ţakklátur fyrir ađ mikilvćg stefnumál hafa veriđ unnin á grundvelli breiđrar samstöđu á Alţingi og á tíđum einróma samţykkis. Ţađ herđir ráđherrann í ţungum róđrum á útlönd. Sterkt bakland í snerrum fyrir Ísland, eins og um makrílinn sem fjallađ er um hér í skýrslunni, er gulli betra. Er ţá ótaliđ Icesave, ţar sem frćgur sigur vannst fyrir dómi. Fyrir utan málsefni góđ ber ţann sigur ekki síst ađ ţakka ţeirri gćfu ađ eftir ađ máliđ var stemmt í farveg dómsmáls sneru Íslendingar bökum saman og hćttu ađ karpa. Í ţeim anda unnum viđ í utanríkisráđuneytinu eftir ađ máliđ kom á forrćđi okkar. Ţá var ţađ hlutverk mitt ađ splćsa saman teymi til málsvarnar. Ţađ gerđi ég á ţeirri forsendu ađ engum skođunum var úthýst og allar prófađar. Eftir yfirlegu og skođun á úrvali reyndra lögmanna var ţađ niđurstađa mín ađ ráđa ađ lokum Tim Ward sem ađalmálflytjenda. Happahrókur reyndist hann okkur, hógvćr og látlaus, en afrenndur ađ rökvísi. Ţess sáust bestir stađir í ţví ađ röksemdir hans og ţess vaska liđs sem ađ baki honum stóđ voru allar teknar upp í forsendur dómsins. Í ţessu ferli gćttum viđ ţess jafnan líka, ríkir ađ reynslu úr fyrri lotum Icesave, ađ hafa reglulega samráđ á vettvangi utanríkismálanefndar um hvađeina sem málsefniđ varđađi.[…]

Icesave-máliđ var öđrum ţrćđi merkileg tilraun um stjórnarskrá. Jón Grunnvíkingur dró saman allar Íslendingasögur í ţrjú orđ: Bćndur flugust á. Mátti vel nota ţau um hin heiftarlegu átök sem urđu um hvort semja skyldi, eđa fara ađ dćmi Dario Fó sem bjó til heilt leikrit međ titlinum: Viđ borgum ekki. En stjórnarskráin var svo haganlega gerđ ađ valdţćttir samfélagsins völduđu hver annan, hún virkađi, og bjó yfir ţví gagnmerka stjórnskipulega tćki, málskotsréttinum, sem tókst ađ stemma gerólíka strauma saman í einn farveg. Fyrir hans tilstilli varđ niđurstađan ţađ besta sem báđir hinna andstćđu vćngja höfđu barist fyrir. Ţetta var galdur stjórnarskrárinnar.

Á stund hins mikla sigurs flaug mér af tungu bókmenntalegt seinni tíma minni frá Silvíu

Nótt: Til hamingju Ísland!„

Í annan tíma hefur engum utanríkisráđherra veriđ jafnmikiđ í mun ađ lýsa eigin ágćti. Er engu líkara en Össur Skarphéđinsson hafi gengiđ í skóla hjá Steingrími J. Sigfússyni og lćrt af honum ţá ađferđ ađ ţakka sér sjálfum allt sem til framfara horfir jafnvel ţótt ţađ hafi gerst ţvert á vilja ráđherrans.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS