Ţriđjudagurinn 2. mars 2021

Ţetta reddast: Spunakall VG tekur stjórnar­skrármáliđ ađ sér


3. mars 2013 klukkan 17:37

Spunakall vinstri-grćnna (VG), Árni Ţór Sigurđsson, formađur utanríkismálanefndar alţingis, er tekinn til viđ ađ spinna um stjórnarskrármáliđ ţegar ţađ er dautt á ţingi. Máliđ hefur veriđ á döfinni í fjögur ár, variđ hefur veriđ til ţess hundruđ milljónum króna og allir helstu spekingar stjórnarliđa og ráđgjafar ţeirra hafa komiđ ađ málinu. Tímaskyniđ fauk ađ vísu út í veđur og vind einhvers stađar á leiđinni.

mbl.is/Eggert Jóhannesson
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fagnar ræðu Árna Þórs Sigurðssonar, formanns utanríkismálanefndar alþingis, í þingsal.

Nú er 3. mars, ţingi á ađ ljúka 15. mars. Forseti alţingis hafnar ósk um ađ veita stjórnarskrármálinu forgang. Formađur Samfylkingarinnar segir máliđ ekki nógu ţroskađ til ađ hljóta afgreiđslu fyrir ţinglok. Kannski megi álykta um framhald ţess á nćsta ţingi.

Ţá gengur spunakall VG sem berst um sćti á frambođslista viđ Björn Val Gíslason, nýkjörinn varaformann VG, fram fyrir skjöldu og segir á vefsíđu sinni:

„ Vitaskuld er hćgt ađ ljúka stjórnarskrármálinu ef vilji er fyrir hendi. [...] En skorti vilja til ađ ljúka ţví, er hinum viljalitlu í lofa lagiđ ađ stöđva framgang nýrrar stjórnarskrár. [...] Ţví sýnist tilefni til ađ ćtla ađ Vinstri grćn, Samfylking, Framsókn, Hreyfingin og Björt framtíđ geti sameinast um lyktir stjórnarskrármálsins á ţessu ţingi og tryggt framhald ţeirrar vinnu á nćsta kjörtímabili. Sjálfstćđisflokkurinn getur ţá valiđ áhrifaleysiđ og ekki sýti ég ţađ.“

Fréttastofa ríkisútvarpsins gerir spunann ađ ađalfrétt. Ekkert bendir til ađ efnisleg samstađa náist á milli ţeirra fjögurra flokka sem Árni Ţór nefnir. Hann gefur sér einnig ađ ţingi sem á ađ ljúka 15. mars verđi skipađ ađ sitja viku lengur til ađ glíma viđ stjórnarskrármáliđ.

Fjögur ár undir forystu Jóhönnu Sigurđardóttur hafa ekki dugađ til ađ ljúka stjórnarskrármálinu. Tekst Árna Ţór Sigurđssyni ađ ljúka ţví međ samkomulagi fjögurra flokka á fjórum dögum?

Ef marka má Árna Ţór er áhrifaleysi Sjálfstćđisflokksins helsti áhrifavaldur spuna hans. Undrar nokkurn ţótt fylgi VG mćlist um 7%?

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS