Miđvikudagurinn 1. desember 2021

Stjórnar­skrármál tekiđ af dagskrá - skrautfjöđur Jóhönnu fokin


19. mars 2013 klukkan 22:07

Nú hefur tekist samkomulag á alţingi ađ rćđa ekki stjórnarskrármáliđ meira ţriđjudaginn 19. mars, ţađ verđi tekiđ fyrir síđar en önnur mál afgreidd. Látiđ er í veđri vaka ađ unniđ sé ađ samkomulagi um stjórnarskrármáliđ án ţess ađ nokkuđ sé upplýst um hverjir standa ţar ađ verki.

Stjórnarskrármáliđ hefur veriđ óskamál Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra frá ţví ađ hún tók viđ hinu háa embćtti 1. febrúar 2009. Veit einhver hvađa skođun Jóhanna Sigurđardóttir hefur á efni stjórnarskrárinnar? Er hún málsvari einhverra meginsjónarmiđa varđandi breytingar á stjórnarskránni?

Jóhanna Sigurðardóttir

Líklegt er ađ enginn geti bent á eitthvađ atriđi í stjórnarskránni sem Jóhanna Sigurđardóttir telji ađ verđi ađ breyta á einhvern ákveđinn veg sem hún hefur rökstutt. Frá fyrsta degi hefur málflutningur hennar um stjórnarskrármáliđ snúist um annađ en efni málsins, einkum hefur henni ţótt miklu skipta ađ ráđast á Sjálfstćđisflokkinn og ţingmenn hans fyrir ađ hafa skođun á efni stjórnarskrárinnar. Reiđilestur Jóhönnu í garđ sjálfstćđismanna vegna stjórnarskrárinnar er ein helsta ástćđa ţess ađ máliđ er í ţeirri klessu sem viđ blasir ţegar Jóhanna stígur af stjórnmálavellinum.

Stjórnarskrármáliđ hefur goldiđ ţess mest ađ Jóhanna Sigurđardóttir tók ástfóstri viđ ţađ. Hún hefur frekar viljađ láta reka ţađ í ágreiningi en sátt. Ţess vegna er máliđ strandađ núna.

Á lokametrunum er síđan tekiđ til viđ ađ útiloka ţingmenn Hreyfingarinnar frá stjórnarskrármálinu á alţingi, ţingmennina ţrjá sem variđ hafa Jóhönnu falli frá ţví ađ ţeir lofuđu henni og stjórn hennar stuđningi um jólin 2011 enda fengju ţeir og ţjóđin nýja stjórnarskrá í kaupbćti.

Ţingmenn Hreyfingarinnar telja sig ekki bundna af samkomulagi sem ţingflokksformenn og forseti alţingis náđu ađ kvöldi 19. mars um frestun stjórnarskrármálsins og afgreiđslu annarra mála. Birgitta Jónsdóttir, ţingmađur Hreyfingarinnar, segir á netinu ađ ástćđan sé einföld: Ekkert hafi veriđ viđ hana rćtt um máliđ. Orđrétt segir hún í bréfi til forseta alţingis:

„[E]ina ástćđa ţess ađ ég tók eftir ađ ţetta samkomulag [ţingflokksformanna og forseta alţingis] hafi náđst viđ einhverja er ađ ég er međ kveikt á ţingsjónvarpinu til ađ fylgjast međ hringleikhúsi fáránleikans. Ég vil taka ţađ fram ađ ég óskađi eftir ţví ađ viđ myndum ákveđa ađ funda í ţađ minnsta fram á föstudag og bođa til fundar í ţingskapanefnd en ekkert hefur orđiđ úr ţví. Viđ skulum ţví endilega halda áfram ađ láta ţingstörfin vera duttlungum háđ og rekin í algeru reiđileysi.“

Nú hefur tekist ađ halda ţannig á stjórnarskrármálinu á lokadögum ţingsins ađ bćđi stuđningsmenn og andstćđingar nýrra stjórnlaga eru hundóánćgđir međ stöđuna. Liggur ţví beint viđ ađ ekki verđi frekar ađ gert og máliđ lagt til hliđar.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS