Sunnudagurinn 25. september 2022

Hverjir hringdu í Össur vegna Palestínu?


7. apríl 2013 klukkan 12:12

Össur Skarphéđinsson sagđi í samtali viđ blađ sem sent er inn á heimili í Reykjavík um helgar og ber nafn höfuđborgarinnar ađ hann vćri stoltastur af ţví ađ hafa stađiđ ađ viđurkenningu á sjálfstćđi Palestínu. Fréttastofa ríkisútvarpsins greip (ađ sjálfsögđu) samtaliđ á lofti og rćddi viđ Össur laugardaginn 6. apríl. Á vefsíđunni ruv.is 6. apríl segir:

Össur Skarphéðinsson á blaðamannafundi í Brussel.

„Össur segir í viđtali í vikublađinu Reykjavík í dag ađ hann hafi áđur en lagt var til ađ Ísland viđurkenndi sjálfstćđi Palestínu látiđ gera athuganir á öllum hugsanlegum afleiđingum ţess fyrir Ísland. Ţá hafi hann fengiđ símtöl frá Bandaríkjunum. “Ţetta voru menn í bandaríska stjórnkerfinu sem gerđu sér grein fyrir ţví hvađ fyrir okkur vakti og voru greinilega annarrar skođunar,„ segir Össur

Hann segir ađ símtölin hafi komiđ frá Nicolas Burns,sem nú er varautanríkisráđherra Bandaríkjanna, og George Mitchell sem er erindreki Bandaríkjastjórnar í Miđausturlöndum.“

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafrćđingur rýnir í ţessi orđ Össurar á vefsíđu sinni og segir sunnudaginn 7. apríl:

„Össur segir ađ George Mitchell, sem var erindreki Bandaríkjastjórnar í Miđausturlöndum hafi hóađ í sig út af málinu. Ef svo er, ţá hlýtur sú símhringing ađ hafa veriđ fyrir 13. maí 2012, er Mitchell sagđi af sér embćtti sínu.

Međ ólíkindum ţykir mér ađ „Nicolas Burns“ hafi einnig veriđ ađ hringja í Össur út af ţessu prívatmáli Össurar sjálfs, og enn furđulegra ađ fréttagúrúar RÚV segi Nicolas Burns sé enn starfandi ađstođarutanríkisráđherra BNA. Ţađ síđast sýnir enn og aftur, ađ fréttastofa RÚV er ţaulsetin viđvaningum

Ef Nicolas Burns, sem tilkynnti Geir Haarde áriđ 2006 ađ Keflavíkurherstöđin yrđi lögđ niđur, hefur virkilega hringt í Össur á tímabilinu 2009 til 2012 er Össur gerđi Ísland ađ stuđningslandi Palestínu, ţá hefur Burns gert ţađ sem prívatpersóna. Burns lét nefnilega af embćtti ađstođarutanríkisráđherra í janúar 2008 og tók sú uppsögn gildi í mars 2008. Annar möguleiki er líka fyrir hendi, ađ hér sé Össur ađ tala um William Joseph Burns (Bill Burns) sem nú er ađstođarutanríkisráđherra landsins. Svo er líka til ţriđji möguleikinn og hann er einfaldlega sá, ađ Össur sé ađ ljúga okkur full eins og hann hefur gert signt og heilagt. Lygar um ESB, Nubo, Drekasvćđiđ, fangaflug, Wikileaks, FBI á Íslandi ópíum handa auđtrúa fylgismönnum núverandi ríkisstjórnar.“

Hverjir hringdu í Össur? Spurningunni er ósvarađ ţrátt fyrir fréttina hjá ríkisútvarpinu. Fréttin vekur hins vegar enn á ný spurninguna um hvort ekkert gćđaeftirlit ríki viđ fréttastjórn hjá ţessari stofnun.

Hitt er síđan sérstakt umhugsunarefni ađ Össur skuli flagga ţessu máli sérstaklega eftir ađ hafa variđ hundruđ milljóna króna í árangurslausar ESB-viđrćđur sem hann ćtlađi ađ ljúka á 18 mánuđum.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS