Sunnudagurinn 5. desember 2021

Skörp greining Víglundar á stöđu efnahagsmála

Ríkis­stjórn og Seđlabanki komast ekki hjá ađ bregđast viđ


26. júlí 2013 klukkan 07:16

Ein skarpasta greining á stöđu efnahagsmála, sem lengi hefur birtzt er pistill Víglundar Ţorsteinssonar hér á Evrópuvaktinni, sem ástćđa er til ađ vekja athygli lesenda á og birtist í flokknum: pistlar. Víglundur segir:

Víglundur Þorsteinsson

„Neyzluvísitölumćlingin sem birt var í fyrradag lćkkađi, já LĆKKAĐI um 0,27% á milli mánađa. Ţađ sem er rétt í frásögninni um verđbólguna er ađ tólf mánađa bólgan mćlt afturvirkt jókst úr 3,3% í 3,8% vegna mikils verđbólgutopps sl. sumar 2012, ţegar gengisveikingin var í hámarki. Sú gengisveiking er löngu gengin til baka nú og innistćđa í hagkerfinu fyrir frekari verđlćkkunum. Ţessi ađferđ viđ verđbólgumćlingar segir alt um ţá vitlausu kvarđa sem Seđlabankinn kom sér upp áriđ 2001, ţegar verđbólgumarkmiđin voru tekin upp. Ţađ er stýrt í vaxtarófinu međ ţví ađ horfa aftur fyrir sig en ekki fram á veginn...Ţađ má segja ţeim til afsökunar ađ ţeir voru ţar ekki einir á báti. Á ţessum tíma voru ţeir í hópi međ öđrum seđlabönkum heims. Ţađ er helzt ađ Federal Reserve, Seđlabanki Bandaríkjanna, hafi aldrei tekiđ ţessa trú ađ fullu. Ţađ er ađ minnsta kosti ljóst ađ ţeir hafa örugglega yfirgefiđ hana í dag.,

Seđlabanki Íslands er ađ verđa einn á báti í ţessari „gömlu trú á villuljósin“. Hér á landi eru stýrivextir bankans nú um 6%, međ ársverđbólguhrađa innan viđ 1%. Ţađ er ţvi engin furđa ađ hagkerfiđ sé ađ kólna hćgt og bítandi. Ţessir stýrivextir birtast í útlánavöxtum bankanna, sem eru á bilinu 10-13% p.a. óverđtryggđir.“

Ţetta er sýn á stöđu efnahagsmála, sem hvorki ríkisstjórn, stjórnarflokkar né Seđlabanki komast hjá ađ bregđast viđ.

SG

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS