Laugardagurinn 15. ágúst 2020

Óđinn frétta­stjóri krefst skýringa af lög­reglu - af hverju sagđi enginn fréttastofunni frá fréttinni - fréttamenn komnir í jólaskap


3. desember 2013 klukkan 19:43

Óđinn Jónsson, fréttastjóri ríkisútvarpsins, í Morgunblađinu ţriđjudaginn 3. desember ađ hann ćtli ađ rćđa viđ lögregluna um hvers vegna fréttastofa ríkisútvarpsins og ađrir fjölmiđlar hafi ekki látnir vita af umsátursástandinu í Hraunbć í gćrmorgun. „Mér finnst ţađ mjög umhugsunarvert,“sagđi Óđinn viđ Morgunblađiđ og rökin eru:

„Ríkisútvarpiđ er liđur í öryggiskerfi landsins. Ţađ tekur í öllum tilvikum miđ af ţví sem til ţess bćr yfirvöld, lögregla, almannavarnir og ađrir slíkir, láta vita af vá eđa öđru sem varđar almannahagsmuni. Viđ tökum ţađ ekki upp hjá sjálfum okkur ađ vara fólk viđ, sé ţađ ekki stađfest eđa til ţess bćr yfirvöld fara ekki fram á ţađ.[…]

Morgunblađiđ skúbbađi [var fyrst međ fréttina] ţarna, en enginn lét okkur vita, hvorki íbúi né til ţess bćr yfirvöld.„ Óđinn sagđi ađ mbl.is hefđi veriđ helsta heimild fréttastofu RÚV í fyrstu fréttum auk fréttamanns RÚV á stađnum.“

Ţetta er skrýtin afstađa ađ ríkisútvarpiđ telji sér ekki fćrt ađ segja fréttir af lögregluađgerđum nema lögregla láti fréttastofuna formlega vita um máliđ.

Fréttastofa ríkisútvarpsins er hins vegar komin í jólaskapiđ ţegar fréttir frá alţingi taka ađ snúast um hve margir dagar eru ţar til jólaleyfi ţingmanna hefst. Ţá er einnig látiđ eins og dagsetningar í starfsáćtlun alţingis séu bindandi og einhver vođi sé á ferđinni ţótt atkvćđagreiđslur raskist. Svo er auđvitađ ekki. Dćmin um ađ atkvćđagreiđslur um fjárlagafrumvarpiđ séu ekki á ţeim dögum sem nefndir eru starfsáćtluninni eru svo mörg ađ ţađ er ekki lengur fréttnćmt ađ út af sé brugđiđ.

Hvers vegna skyldi fréttastofan hafa ţennan áhuga á dagsetningum fyrir jólin? Helst má ćtla ađ fyrir henni vaki ađ kveikja ţá hugmynd ađ stjórnleysi ríki á alţingi. Fréttirnar bera ţess einnig merki ađ menn treysti fjárlaganefndinni ekki alveg undir formennsku Vigdísar Hauksdóttur (F) til ađ ljúka fjárlagavinnunni.

Fréttastofan heldur áfram ađ elta Sigmund Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra vegna kosningaloforđa hans. Ćtlunin er ađ sýna ađ hann hafi ekki stađiđ viđ loforđin međ ţví ađ reisa skjaldborgina um skuldug heimili. Ţetta er sama fréttastofa og lét duga í fjögur ár ađ Jóhanna Sigurđardóttir ćtlađi ađ reisa skjaldborgina „eftir helgi“ án ţess ađ reyna ađ halda henni viđ efniđ.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS