Laugardagurinn 5. desember 2020

SteingrÝmur J. fer mikinn Ý ■ingsal vegna brÚfs VÝglundar - sakar brÚfritara um samsŠri


28. jan˙ar 2014 klukkan 18:08
Víglundur Þorsteinsson

SteingrÝmur J. Sigf˙sson, ■ingma­ur VG, brß sÚr Ý gamalkunnan ham Ý sal al■ingis ■ri­judaginn 28. jan˙ar ■egar VigdÝs Hauksdˇttir, ■ingma­ur Framsˇknarflokksins, vakti mßls ß opnu brÚfi til forseta al■ingis frß VÝglundi Ůorsteinssyni, l÷gfrŠ­ingi og fyrrv. forstjˇra. VigdÝs taldi brÚfi­ sem birtist Ý Morgunbla­inu „mj÷g eftirtektarvert“ og ■ar vŠru „mj÷g ■ungar ßsakanir bornar ■arna fram“. Sag­i h˙n stjˇrnskipunar- og eftirlitsnefnd ■ingsins me­ mßli­ til athugunar.

VigdÝs sag­i a­ ■egar brÚfi­ vŠri lesi­ yr­i „ekki anna­ rß­i­ en a­ frß upphafi hafi rÝkisstjˇrnin [■ar sem SteingrÝmur J. var fjßrmßlarß­herra] haft Ý huga a­ afhenda kr÷fuh÷funum alla ■rjß nřju bankana til a­ fri­■Šgja ■ß“.

VigdÝs vÝsa­i til ■ess sem segir Ý hinu opna brÚfi VÝglundar um rß­st÷fun ß Landsbanka ═slands vori­ 2009. RÝkisstjˇrnin me­ SteingrÝm J. sem fjßrmßlarß­herra hef­i ßkve­i­ a­ gŠtu starfsmenn Landsbankans rukka­ Ýslensk fyrirtŠki og fj÷lskyldur um meira en 90 milljar­a ■ß myndu starfsmenn eignast hlut Ý bankanum, og hi­ ˇskilyrta [lßn], sem ■ßverandi fjßrmßlarß­herra tˇk upp ß tŠpa 300 milljar­a og setti inn Ý nřja bankann Ý erlendum gjaldeyri. VigdÝs spur­i:

„Ůarna vir­ist koma fram ■essi gj÷rningur sem vi­ h÷fum margoft kalla­ eftir hÚrna Ý ■inginu, ■ess vegna spyr Úg hßttvirtan ■ingmann SteingrÝm J. Sigf˙sson, getur hann sta­fest ■a­ sem hÚr kemur fram?“

Ůeir sem fylgst hafa me­ SteingrÝmi J. Sigf˙ssyni ■egar hann rei­ist vita a­ hann hefur veri­ eins og rau­ur vÝgahn÷ttur ■egar hann steig Ý rŠ­ustˇlinn og spur­i ■ˇttafullur:

„┴ Úg kannski a­ sta­festa a­ bŠ­i VÝglundur Ůorsteinsson og hßttvirtur ■ingma­ur VigdÝs Hauksdˇttir sÚu snillingar?“

Hann svara­i ekki spurningu VigdÝsar en sag­i a­ eitt „allra mikilvŠgasta verkefni ßrsins 2009“ hef­i veri­ „a­ koma nřju b÷nkunum Ý gang“ og gaf me­ ■eim or­um til kynna a­ tilgangurinn hef­i helga­ me­÷lin sem gripi­ var til undir hans stjˇrn eftir 1. febr˙ar 2009 eins og til dŠmis a­ treysta Svavari Gestssyni, flokksbrˇ­ur sÝnum, fyrir ger­ Icesave-samninga. Al■ingi hef­i veri­ ger­ grein fyrir ■essari vi­amiklu a­ger­ Ý skřrslu ß fyrri hluta ßrs 2011. Ůß sag­i SteingrÝmur J. og er hÚr eins og annars sta­ar Ý ■essari frßs÷gn stu­st vi­ endurrit Morgunbla­sins:

„Var­andi samsŠriskenningar og ßvir­ingar VÝglundar Ůorsteinssonar ■ß eru ■Šr au­vita­ svolei­is ˙t ˙r ÷llu korti a­ Úg tel a­ ■a­ ■urfi alveg sÚrstakt hugarfar til a­ lyfta ■eim e­a skjˇta sÚr ß bakvi­ ■Šr til a­ koma h÷ggi ß a­ra. Tr˙a menn ■vÝ hÚr ß al■ingi ═slendinga a­ ß ßrinu 2009 hafi nokkrir Š­stu embŠttismenn ■riggja rß­uneyta, Se­labankinn, FME, RÝkisendursko­un, Bankasřsla rÝkisins, fyrirtŠki­ Landsl÷g, l÷gfrŠ­i- og rß­gjafafyrirtŠki­ Hawpoint og fleiri mynda­ eitt vÝ­tŠkt samsŠri gegn hagsmunum landsins. ŮvÝ er haldi­ fram Ý ■essari grein. ┴n nokkurra raka eru ■essar ßvir­ingar bornar ß alla ■essa a­ila. ═ einu lagi.

╔g segi bara, herra forseti, ver­i ■eim a­ gˇ­u sem eru svo illa komnir Ý sinni pˇlitÝk e­a Ý sÝnum sjßlfsrÚttlŠtingar- og hatursskrifum, a­ ■eir lyfti slÝku.“

HÚr eru or­in „samsŠriskenningar“, „sÚrstakt hugarfar“, „koma h÷ggi ß“, „vÝ­tŠkt samsŠri gegn hagsmunum landsins“ og „sjßlfsrÚttlŠtingar- og hatursskrif“ ver­ Ýhugunar. Ůessi or­ mß einmitt nota um mßlflutning SteingrÝms J. Sigf˙ssonar um SjßlfstŠ­isflokkinn vegna bankahrunsins. Ekkert af ■essu ß Ý raun vi­ um hi­ opna brÚf VÝglunds Ůorsteinssonar, efni ■ess er stutt r÷kum og opinberum g÷gnum a­ svo miklu leyti sem hann fÚkk a­gang a­ ■eim.

┴ ■eim tÝma sem um er fjalla­ Ý brÚfinu var SteingrÝmur J. a­ mßta sig Ý fjßrmßlarß­herrastˇlinn me­ ■eim hŠtti a­ Icesave-mßli­ fˇr Ý ■ann h÷rmulega b˙ning sem skřr­ist stig af stigi allt kj÷rtÝmabili­ og lauk sÝ­an fyrir EFTA-dˇmstˇlnum sem SteingrÝmur J. haf­i tali­ ˇhugsandi. Hann haf­i haldi­ ■annig ß hagsmunum ■jˇ­arinnar a­ ekki stˇ­ steinn yfir steini. Ůa­ ■arf enga samsŠriskenningarsmÝ­i til a­ sjß hve hßskßleg stefna SteingrÝms J. var Ý Icesave-mßlinu.

SteingrÝmur J. var greinilega ofsahrŠddur ■egar hann kynntist vi­fangsefnum fjßrmßlarß­herra og Ý sta­ ■ess a­ standa Ý Ýsta­i­ hˇf hann fri­kaup vi­ Breta og Hollendinga ľ hvers vegna ekki einnig vi­ kr÷fuhafa bankanna? Um ■au fri­kaup fjallar opi­ brÚf Viglunds Ůorsteinssonar. SteingrÝmur J. Sigf˙sson bar pˇlitÝska ßbyrg­ ß ■eim eins og ger­ Icesave-samninganna ß sama tÝma og ■au voru stundu­.

Bj. Bj.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleira Ý pottinum

Ůßttaskil - hlÚ ß ˙tgßfu Evrˇpu­vaktarinnar

Ůri­judaginn 27. aprÝl 2010 sß vefsÝ­an Evrˇpu­vaktin dagsins ljˇs. N˙ er komi­ a­ ■ßttaskilum. ┴ Evrˇpu­vaktinni hefur veri­ l÷g­ ßhersla ß mßlefni tengd Evrˇpu­sambandinu, ■rˇun evrˇpskra stjˇrnmßla og efnahagsmßla auk umrŠ­na hÚr ß landi um ■essi mßl og tengsl ═slands og Evrˇpu­sambandsins. Ůß hefu...

Easy-Jet fŠkkar fer­um London-Moskva um helming

Brezka flug­fÚlagi­ Easy-Jet hefur fŠkka­ fer­um ß fluglei­inni London-Moskva um helming. ┴stŠ­an er minnkandi eftirspurn og a­ s÷gn MoskvutÝ­inda eru ÷nnur al■jˇ­leg flugfÚl÷g a­ gera hi­ sama. Far■egum ß ■essari fluglei­ hefur fŠkka­ um 20% ■a­ sem af er ■essu ßri samanbori­ vi­ sama tÝma fyrir ßri. ┴stŠ­an er sta­a r˙blunnar og versnandi al■jˇ­leg samskipti vegna deilunnar um ┌kraÝnu.

Penginga■vŠtti fyrir al■jˇ­lega glŠpahringi ˇgnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist a­ bankakerfinu Ý Andorra um ■essar mundir og yfirvofandi hruni ■ess.

PIMCO: Evru­svŠ­i­ ß sÚr ekki framtÝ­ a­ ˇbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stŠrsta skuldabrÚfa­sjˇ­s heims, segja a­ evru­svŠ­i­ eigi sÚr ekki framtÝ­ nema evrurÝkin sameinist Ý eins konar „BandarÝkjum Evrˇpu“. ═ ■vÝ felst a­ s÷gn Daily Telegraph a­ a­ildarrÝkin afsali sÚr sjßlfstŠ­i sÝnu. Talsma­ur PIMCO bendir ß a­ veikur hagv÷xtur ß evru­svŠ­inu h...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS