Miđvikudagurinn 20. janúar 2021

Líkindi milli málsvarnar Sarkozys og viđhorfs ríkis­saksóknara í Aurum-málinu


4. júlí 2014 klukkan 14:32

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, snerist til varnar eftir ađ hann fékk stöđu grunađs manns í sakamáli međ ţví ađ ráđast á dómarana sem stjórn rannsókn málsins. Telur Sarkozy dómarana hafa tekiđ sig pólitískum tökum.

Nicolas Sarkozy

Í Frakklandi hefur lengi veriđ deilt um hvort eđlilegt sé ađ dómarar séu í stéttarfélagi sem berjist fyrir réttindum ţeirra á pólitískum vettvangi. Eftir fyrri umferđ forsetakosninganna í Frakklandi voriđ 2012 lýsti stéttarfélag dómara andstöđu viđ Sarkozy og hvatti til stuđnings viđ François Hollande, frambjóđanda sósíalista, sem sigrađi í kosningunum.

Óvíst er hvort Sarkozy krefst frávísunar á úrskurđi rannsóknardómaranna eđa annars ţeirra, Claire Thépaut, sem er í stéttarfélagi dómara og hefur látiđ ađ sér kveđa á vinstri vćng stjórnmálanna. Forsetinn fyrrverandi og lögmenn hans hafa vikiđ sér undan ađ svara spurningum um ţetta efni.

Í franska blađinu Le Figaro er föstudaginn 4. júlí rćtt viđ Didier Rebut, prófessor í refsirétti. Hann segir ađ ávallt sé unnt ađ skjóta máli til hćstaréttar hafi menn rökstuddan grun um ađ dómarar séu ekki óhlutdrćgir. Ţađ sé hins vegar sjaldgćft ađ hćstiréttur fallist á ósk um ađ mál sé tekiđ upp ađ nýju vegna slíkra atvika vegna ţess ađ „samtryggingarkerfi“ (refléxe corporatiste) ríki međal dómara. Í ţví sambandi beri hins vegar ađ líta til ţess ađ Evrópudómstóllinn hafi markađ skýr fordćmi. Hann vilji ađ ţess sé gćtt ađ enginn ţurfi ađ efast um óhlutdrćgni dómarans: „Réttlćtiđ á ađ ná fram ađ ganga en ţađ á einnig ađ virđast hafa náđ fram ađ ganga.“ Prófessorinn segir: „Ţađ er ţví ekki nauđsynlegt ađ setja mćlitćki í höfuđ dómarans, ţađ eitt dugar ađ menn beri ekki traust til ţess ađ hann hafi veriđ óhlutdrćgur.“

Ţađ er ekki ađeins í Frakklandi sem spurningar vakna um óhlutdrćgni dómara. Ţađ gerđist hér í Aurum-málinu eftir ađ einn međdómara fór hraklegum orđum um sérstakan saksóknara eftir ađ hafa sýknađ sakborninga ađ ákćru hans. Ríkissaksóknari hefur nú skotiđ ţví hćstaréttar ađ máliđ verđi tekiđ upp ađ nýju ţar sem dómarinn hafi veriđ hlutdrćgur.

Mun ţađ sem franski prófessorinn kallar refléxe corporatiste ráđa niđurstöđu í hćstarétti eđa bođorđ Evrópudómstólsins: „Réttlćtiđ á ađ ná fram ađ ganga en ţađ á einnig ađ virđast hafa náđ fram ađ ganga.“?

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS