Laugardagurinn 4. júlí 2020

Dóttir Pútíns býr í Hollandi - umtali um brottvísun hennar illa tekiđ


25. júlí 2014 klukkan 16:42

Maria Pútína (29 ára), dóttir Vladmírs Rússlandsforseta, hefur búiđ međ sambýlismanni sínum í Hollandi síđan 2013 undir öryggisvernd. Dvelst hún í bćnum Voorschoten í suđurhluta Hollands. Eftir ađ Rússavinir og ađskilnađarsinnar í Úkraínu skutu niđur farţegavél og 194 Hollendinga um borđ í henni hefur Vladimír Pútín veriđ úthrópađur í Hollandi og nú hefur ţví veriđ hreyft, viđ litlar undirtektir, ađ dóttir hans verđi rekin úr landi.

Marína Pútína, Vladimír Pútín og Ljúdmilla, fyrrv. eiginkona Pútíns.

Pieter Broertjes, jafnađarmađur og borgarstjóri í Hilversum, nefndi „persónulegar refsiađgerđir“ og Mariu Pútínu yrđi vísađ úr landi. Meirihluti Hollendinga telur ađ lokaábyrgđin á árásinni á farţegaflugvélina hvíli á herđum Pútíns, föđur hennar.

Viđbrögđin viđ tillögu Broeries urđu á ţann veg í fjölmiđlum og samfélagsmiđlum ađ hann dró snarlega í land. Hann viđurkenndi á Twitter ađ tillaga sín vćri ekki „sanngjörn“ en hann hefđi kynnt hana vegna ţess hver margir vćru ráđalausir eftir ađ fréttir bárust um árásina á flugvélina.

Orđ Broerties féllu miđvikudaginn 23. júlí í sama mund og fyrstu líkamsleifar ţeirra sem fórust međ flugvélinni komu međ flugvél til Hilversum til ađ bera mćtti kennsl á ţćr.

Bloggarar frá Úkraínu og Hollandi hafa síđan 2013 vakiđ athygli á ađ Marina Pútína vćri í Voorschoten međ hollenskum sambýlismanni sínum, Jorrit Faassen (34 ára). Hafa birst myndir af fábrotnu fjölbýlishúsinu ţar sem ţau búa. Áriđ 2013 var „vináttuár Rússa og Hollendinga“ og ţá beindist svo mikil athygli ađ húsinu ađ íbúar ţess óttuđust um öryggi sitt.

Dóttir Pútins nam líffrćđi og jarđfrćđi en fyrst var sagt frá sambandi hennar viđ Faassen áriđ 2010. Hollendingurinn nam arkitektúr í Haag en athygli rússneskra fjölmiđla beindist ađ honum eftir umferđarslys í Rússlandi. Hann varđ fyrir barđinu á lífvörđum rússnesks bankamanns, Matvejs Oerins.

Nokkrum dögum síđar var gerđ húsleit hjá bankamanninum. Ţar fundust fíkniefni, vopn og skjöl sem vöktu grunsemdir um spillingu. Hann var sviptur leyfi til ađ stunda bankastarfsemi og í apríl 2011 var hann dćmdur í tveggja ára fangelsi. Blađamenn drógu ţá ályktun af ţessu öllu ađ Faassen hefđi sambönd á ćđstu stöđum og kynntu ţá kenningu ađ hann vćri tengdasonur Pútíns. Ţá neitađi Kreml ađ stađfesta ţađ.

(Heimild: Le Monde)

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS