Laugardagurinn 30. maí 2020

Rússar stórefla herflotann - áhćttumat fyrir Ísland frá árinu 2009 er úrelt


28. júlí 2014 klukkan 13:29

Hér á síđunni birtist mánudaginn 28. júlí frásögn tengd degi flotans í Rússlandi. Ţar er sagt frá áformum Vladimirs Pútíns og stjórnar hans um ađ stóefla kafbátaflota Rússa, međ nýjum kjarnorkukafbátum sem flytja langdrćgar kjarnaflaugar og nýjum árásarkafbátum.

Um miđjan níunda áratuginn var hernađarleg spenna í kalda stríđinu ekki síst vegna herflota Sovétríkjanna sem sótti út á heimshöfin frá Kóla-skaganum, međal annars höfninni í Severomorsk. Hún er á milli Múrmansk í Rússlandi og Kirkenes í Noregi eins og sjá má á kortinu sem hér fylgir.

Vladimir Pútín var einmitt í Severomorsk til ađ fagna degi flotans ađ ţessu sinni.

Eftir hrun Sovétríkjanna og á tíunda áratugnum beindist athygli umheimsins einkum ađ herskipum sem breyttust í brotajárn á Kóla-skaganum og kjarnorkuúrgangi úr ţeim.

Nú er öldin önnur. Nýir, fullkomnari og hljóđlátari kafbátar á valdi Kremlverja sćkja út á heimshöfin. Kóla-skaginn og siglingaleiđir ţađan fyrir herskip og kafbáta ganga í endurnýjun lífdagana.

Undanfarin ár hefur áhugi á siglingaleiđum umhverfis Ísland aukist vegna áforma um ferđir kaupskipa á norđurslóđum. Látiđ hefur veriđ eins og einstök samvinna kynni ađ takast milli Bandaríkjamanna og Rússa auk annarra ríkja í Norđurskautsráđinu um friđsamlega ţróun rannsókna, nýtingar og siglinga vegna loftslagsbreytinga.

Fari vígdrekar ađ sveima á ţessum slóđum ađ nýju breytist stađan fljótt. Ţeim fylgir tortryggni í stađ trausts. Atburđirnir í Úkraínu hafa einnig gjörbreytt andrúmslofti öryggismála í okkar heimshluta.

Fyrir um ţađ bil áratug hurfu kafbátaleitarvélar af gerđinni PC-3 Orion héđan frá landi. Ţćr sinntu eftirliti frá Keflavíkurstöđunni í ţágu NATO. Vegna breyttra ađstćđna og vinsamlegra samskipta viđ Rússa var ekki talin ţörf á ţeim til ađ tryggja öryggi Vesturlanda.

Eftirlitstćkni hefur vafalaust fleygt fram undanfarin ár. Kafbátar verđa einnig hljóđlátari en áđur og erfiđara ađ fylgjast međ ferđum ţeirra. Ađstađa á landi er enn óhjákvćmileg til ađ sinna slíku eftirliti. Landafrćđin hefur ekkert breyst.

Unniđ er ađ úrvinnslu á ţjóđaröyggisstefnu fyrir Ísland. Ţar er áhćttumat frá árinu 2009 lagt til grundvallar.

Ríkisstjórnin verđur ađ láta vinna nýtt áhćttumat ćtli hún ađ leggja fram tillögu um marktćka ţjóđaröryggisstefnu.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS