Miđvikudagurinn 5. október 2022

Pútín á hauka í horni á Vesturlöndum


10. september 2014 klukkan 09:07

Ţeir sem studdu Sovétríkin í kalda stríđinu hafa átt erfitt međ ađ rjúfa ţau tilfinningalegu tengsl, sem ţá urđu til viđ Rússland. Ţetta á ekki bara viđ um gamalt fólk heldur líka ţá í ţessum hópi, sem nú eru á miđjum aldri.

Ţađ er svolítiđ erfitt ađ koma ţessum heim og saman. Sovétríkin voru byggđ á kenningum Marx og Leníns.

Vladimír Pútín flytur stefnuræðu sína 12. desember 2013.

Pútín, forseti Rússlands byggir veldi sitt hins vegar á rússnesku leynilögreglunni, sem hann starfađi fyrir á kalda stríđs árunum, auđmönnum, sem urđu til viđ fall Sovétríkjanna, víđtćkri dreifingu falskra upplýsinga og djúpstćđri rússneskri ţjóđernisstefnu. Svo og árásargirni gagnvart nágrönnum Rússa.

Hann hefur ađ vísu náđ kjöri í ţví, sem kallast lýđrćđislegar kosningar en ţađ gerđu Hitler og Mússólíní líka.

Ađ sumu leyti líkist ástandiđ í Evrópu ţví sem var fyrir tćpum hundrađ árum.

En jafnframt kemur betur og betur í ljós ađ Pútín á hauka í horni á Vesturlöndum.

Vísbendingar eru um ađ flokkar sem eru lengst til hćgri í litrófi evrópskra stjórnmála eigi erfitt međ ađ leyna ađdáun sinni á honum og stjórnarháttum hans.

Í byrjun október verđur haldin í Búdapest ráđstefna, ţar sem saman kemur fólk međ áţekkar stjórnmálaskođanir, bćđi frá Bandaríkjunum, Evrópuríkjum og Rússlandi.

Ţađ er ekki tilviljun ađ ráđstefnan er haldin í Ungverjalandi. Ţar er viđ völd flokkur sem er lengra til hćgri en ađrir flokkar sem viđ völd eru í Evrópu.

Ráđstefnan er skipulögđ af bandarískri hugveitu, sem nefnist National Policy Institute og sumir telja ađ sé bođberi meintra yfirburđa hins hvíta kynstofns.

Fréttir um tengsl á milli Pútíns og hćgri manna í Evrópu hafa birtzt í evrópskum fjölmiđlum á undanförnum mánuđum.

Upplýsingar um ráđstefnuna í Ungverjalandi er ađ finna á heimasíđu The Jamestown Foundation, sem augljóslega byggir á óformlegum tengslum viđ CIA.

SG

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS