Föstudagurinn 9. desember 2022

Ţingmađur talar tćpitungulaust um ríkisútvarpiđ


16. október 2014 klukkan 13:15

Karl Garđarsson, fyrrverandi fréttamađur og núverandi ţingmađur Framsóknarflokksins, flutti eftirfarandi rćđu á alţingi miđvikudaginn 15. október:

Karl Garðarsson

„Ţađ hefur merkilega lítil umrćđa fariđ fram hér í ţingsölum um ţá stađreynd ađ Ríkisútvarpiđ, sameign okkar allra, er í raun gjaldţrota. Félagiđ getur ekki stađiđ í skilum međ afborganir lána en lántökur nema allt ađ 1,5 milljörđum kr. á undanförnum tveimur árum. RÚV hefur velt vandanum á undan sér, lán hafa veriđ tekin til ađ brúa fjárţörf og bankar hafa veriđ viljugir til ađ lána í ţeirri trú ađ ríkiđ muni alltaf koma til hjálpar.

Ţađ er löngu orđiđ tímabćrt ađ endurskođa allt sem varđar opinber hlutafélög. Fyrir ári stóđ ég hér í pontu og lýsti eftir umrćđu um framtíđ RÚV. Síđan hefur lítiđ gerst.

Ţađ er alveg kristaltćrt ađ ríkiđ er ekki aflögufćrt međ meira fjármagn. Auglýsingatekjur RÚV dragast saman, kostnađur viđ dagskrárgerđ eykst, ađhaldsađgerđir hafa ekki skilađ árangri, kröfur um aukna ţjónustu eru ćtíđ fyrir hendi og ákvörđun um ađ hćtta viđ síđasta lag fyrir fréttir veldur fjöldamótmćlum. Ríkisútvarpiđ getur ekki lengur veriđ allt fyrir alla, ađ gera öllum til hćfis allan sólarhringinn gengur ekki lengur upp.

RÚV má ekki lengur vera pólitískt rekald í anda Landbúnađarháskólans. Ţađ ţarf pólitískt ţor og kjark til ađ taka á ţessu máli.

Ţađ eru ţrír möguleikar í stöđunni: Ađ setja aukiđ fjármagn í RÚV, breyta lögum og aflétta ýmsum skyldum sem hvíla á stofnuninni eđa krefjast hreinlega róttćkra rekstrarbreytinga innan húss sem geta faliđ í sér styttri dagskrá, breyttar áherslur í efnisvali og hugsanlega fćkkun rása.

Viđ ţurfum líka ađ svara áleitnum spurningum: Erum viđ tilbúin ađ setja tćpar 900 millj. kr. á ári í fréttaţjónustu RÚV, 300 milljónir í Rás 1, 200 milljónir í Rás 2 og 1,3 milljarđa í annađ sjónvarpsefni en fréttir?

Gera menn sér grein fyrir ţví ađ uppsöfnuđ fjárfestingarţörf RÚV nemur 1,5 milljörđum kr. á nćstu fjórum árum?“

Hiđ sérkennilega viđ ţessi fjármál ríkisútvarpsins er ađ árum eđa áratugum saman hafa ríkisstjórnir og ţingmenn keppst viđ ađ veita fé inn í útgjaldaramma stofnunarinnar eđa opinbera hlutafélagsins til ađ verđa viđ óskum stjórnenda og starfsmanna.

Viđ blasir ađ ríkisútvarpiđ er einfaldlega óseđjandi og ţegar ađ sverfir er sagt ađ lög um stofnunina kalli á sífellt meiri fjármuni – er ţađ svo?

Ţađ felst í ţví ákveđin snilld ađ lifa árum saman um efni fram í skjóli ţess ađ almenningur leggi ekki nóg af mörkum eđa lög komi í veg fyrir nauđsynlegt ađhald. Engar viđskiptafréttir eru í ríkisútvarpinu, ţar er markađslögmálunum ekki gert hátt undir höfđi viđ miđlun upplýsinga til áheyrenda en ţeim mun meiri áhersla lögđ á fjárhagsvanda ríkisstofnana – skyldi ţađ vera tilviljun?

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS