Fimmtudagurinn 29. september 2022

Rannsóknarblađamenn DV undrast ađ sagt sé frá trúnađarmáli - snertir ţá sjálfa persónulega


20. nóvember 2014 klukkan 13:17

Furđulegt er ađ fylgjast međ viđbrögđum blađamannanna Jóhanns Páls Jóhannssonar og Jóns Bjarka Magnússonar á DV viđ ţví sem Ţórey Vilhjálmsdóttir, ađstođarmađur Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráđherra, setti inn á Facebook-síđu sína miđvikudaginn 19. nóvember ţegar hún sagđi:

„Mér barst nýlega sáttatilbođ frá blađamönnum DV sem ég hef tekiđ vel í og viđ getum vonandi gengiđ frá á nćstu dögum.“

Ţórey höfđađi meiđyrđamál á hendur blađamönnunum vegna umfjöllunar ţeirra um lekamáliđ.

Á vefsíđunni visir.is sagđi miđvikudaginn 19. nóvember:

„Jóhann Páll segir ţađ hafa komiđ sér mjög á óvart ađ Ţórey sé međ yfirlýsingar um ţessi mál á Facebook. “Ég hélt ađ sáttaviđrćđurnar vćru trúnađarmál međan ţćr stćđu yfir. En ţađ hefur mikiđ gengiđ á og gagnađilinn kannski ekki getađ setiđ á sér.„

Ţetta eru viđbrögđ blađamannsins ţegar komiđ er ađ hagsmunum hans sjálfs en skrif hans benda ekki til ađ hann láti sig skipta trúnađ eigi ađrir í hlut.

Ţá segir á visir.is:

„Jón Bjarki Magnússon tekur undir orđ Jóhanns og bendir á ađ rétt í ţessu hafi samtökin Blađamenn án landamćra veriđ ađ senda út mjög harđorđa fréttatilkynningu ţar sem fjallađ er um Ţóreyju og refsikröfu hennar gegn ţeim Jóhanni Páli. “Áđur hafa Alţjóđasamtök blađamanna og International Modern Media Institute gert slíkt hiđ sama auk ţess sem fjallađ var um máliđ á vef Guardian.““

Ţađ bćtir ekki málstađ blađamannanna tveggja ţótt ţeir hafi miđlađ upplýsingum um ţetta mál frá sér einhliđa til alţjóđasamtaka. Hafa ţessi samtök gert sjálfstćđa úttekt á framgöngu blađamannanna gagnvart Ţóreyju Vilhjálmsdóttur?

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS