Sunnudagurinn 22. september 2019

Ađdáun á Pútín birtist í ýmsum myndum međal evrópskra ráđamanna


25. nóvember 2014 klukkan 13:15

Hér hefur veriđ vakin athygli á ađ Vladimír Pútín Rússlandsforseti og stefna hans nýtur stuđnings međal ýmissa innan Evrópusambandsins. Međal stuđningsmanna hans er Miloš Zeman (70 ára), forseti Tékklands, sem nýlega vakti hneykslan vegna fúkyrđa sinna í útvarpsviđtali um Pussy Riot, punk-hljómsveitina sem mótmćlti Pútín.

Milo? Zeman

Miloš Zeman hefur hvađ eftir annađ lýst átökunum í Úkraínu sem borgarastríđi og hann treysti ţeim orđum Rússa ađ ţeir hafi ekki „gert innrás“ í landiđ. Hann er ţess vegna andvígur öllum refsiađgerđum í garđ Rússa. Í ţví efni er hann ósammála ríkisstjórn Tékklands sem skipar sér í sveit međ ríkisstjórnum innan NATO og ESB sem beita sér fyrir refsiađgerđum gegn Rússum vegna ţúsunda rússneskra hermanna í Úkraínu.

Zeman tók nýlega viđ verđlaunum í Grikklandi frá samtökunum Dialogue of Civilizations - Samtal menningarheima. Vladimír Jakunín einn af trúnađarvinum Pútíns stendur ađ baki samtökunum. Hann líkti baráttunni í Úkraínu nýlega viđ flensufaraldur og hvatti í hennar stađ til baráttu gegn „sameiginlega óvininum“ – alţjóđlegum hryđjuverkamönnum.

Hér var í gćr sagt frá lántöku Marine Le Pen í Rússlandi til ađ fjármagna flokk sinn Ţjóđfylkinguna sem nýtur vaxandi vinsćlda í Frakklandi. Fyrr á ţessu ári var Le Pen í heimsókn í Moskvu og var henni sýndur sá heiđur ađ fá ađ flytja erindi í skóla utanríkisráđuneytisins fyrir verđandi stjórnarerindreka. Rússneskir fjölmiđlar vitna af miklum áhuga í vestrćna stjórnmálamenn sem hrósa Pútín og vega ađ ESB og Bandaríkjunum. Marine Le Pen er ţví efnt til sögu í ţeim. Hún sagđi nýlega viđ Le Monde:

„Evrópusambandiđ ber alfariđ ábyrgđ ađ vandrćđunum í Úkraínu. Forystumenn ţess gerđu viđskiptasamning viđ Úkraínu, ţar sem í raun var ţrýst á stjórnvöld landsins međ kröfu um ađ ţau veldu á milli Evrópu og Rússlands.“

Ţá hefur leiđtogi Ţjóđfylkingarinnar lýst „ađdáun“ á rússneska forsetanum fyrir ađ bođa „ţjóđlegt efnahagskerfi sem er gjörólíkt ţví sem Bandaríkjamenn leggja á okkur“. Ţau Le Pen og Pútín eru sammála í andúđ sinni á ESB og einnig styđja ţau bćđi ţjóđlega and-frjálshyggju.

Sérfrćđingar segja ađ innan frönsku leyniţjónustunnar vaxi áhyggjur af tengslum Pútíns viđ Ţjóđfylkinguna í réttu hlutfalli viđ vaxandi líkur á ađ Marine Le Pen verđi alvöru frambjóđandi í frönsku forsetakosningunum áriđ 2017. Minnt er á ađ Kremlverjar hafi ekki sömu ítök í Ţjóđfylkingunni og franska kommúnistaflokknum á sínum tíma en ţeir stefni markvisst ađ auknum áhrifum međal stuđningsmanna Le Pen.

(Heimil: Berlingske Tidende)

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS