Mánudagurinn 1. mars 2021

Alţjóđa­samstađa í París gegn hryđjuverkum


11. janúar 2015 klukkan 16:04

Á vefsíđu Le Monde má lesa nöfn ţeirra forystumanna sem einstök ríki sendu til göngunnar í París sunnudaginn 11. janúar til ađ stađfesta andúđ á sundrungu ţjóđa og hryđjuverkum. Fréttastofa ríkisútvarpsins sagđi ađ stađgengill sendiherra Íslands í París kćmi fram fyrir hönd Íslands.

Hér er listinn úr Le Monde:

Þátttakendur í samstöðugöngu

• Angela Merkel Ţýskalandi

• David Cameron Bretlandi

• Matteo Renzi Ítalíu

• Mariano Rajoy Spáni

• Jean-Claude Juncker ESB

• Martin Schulz ESB

• Donald Tusk ESB

• Helle Thorning-Schmidt Danmörk

• Charles Michel Belgíu

• Mark Rutte Hollandi

• Antonis Samaras Grikklandi

• Pedro Passos Coelho Portúgal

• Bohuslav Sobotka Tékklandi

• Laimdota Straujuma Lettlandi

• Boďko Borisov Búlgaríu

• Viktor Orban Ungverjalandi

• Zoran Milanovic Króatíu

• Ewa Kopacz Póllandi

• Enda Kenny Írlandi

• Xavier Bettel Lúxemborg

• Klaus Iohannis Rúmeníu

• Simonetta Sommaruga Sviss

• Stefan Löfven Svíţjóđ

• Alexander Stubb Finnlandi

• Ema Solberg Noregi

• Joseph Muscat Möltu

• Robert Fico Slóvakíu

• Miro Cerar Slóveníu

• Eric Holder Bandaríkjunum

• Benyamin Nétanyahou Ísrael

• Mahmoud Abbas Palestínu

• Abdallah II Jórdaníu

Steven Blaney Kanada

• Sergei Lavrov Rússlandi

• Ahmet Davutoglu Tyrklandi

• Atifete Jahjaga Kosóvó

• Petro Porosjenko Úkraínu

• Edi Rama,Zlatko Lagumdjiza Albaníu

• Zlatko Lagumdjiza Bosníu-Herzegóvínu

• Irakli Garibachvili Georgíu

• Igor Lukšić Montenegro

• Michel Roger Monakó

• Mehdi Jomaa Túnis

• Sameh Choukry Egyptalandi

• Ibrahim Boubacar Keďta Malí

• Abdallah ben Zayed Al-Nahyane Sameinuđu arabísku furstadćmin

• Ramtane Lamamra Alsír

• Ali Bongo Gabón

• Mahamadou Issoufou Níger

• Thomas Boni Yay Benín

• Macky Sall Senegal

• Faure Gnassingbé Togó

• Kalzeube Payimi Deubet Chad

• Stephen Parry Ástralíu

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS