Fimmtudagurinn 27. febrúar 2020

Mikilvćgt fordćmi í Barentshafi


4. maí 2010 klukkan 09:40

Fyrir réttri viku sömdu Norđmenn og Rússar um markalínu á milli yfirráđasvćđa sinna í Barentshafi. Í tćp 40 ár hafa ţjóđirnar deilt um, hvernig skipta bćri um 170 ţúsund ferkílómetra hafsvćđi, ţar sem fulltrúar beggja töldu sig hafa góđ lögfrćđileg rök fyrir sjónarmiđum sínum.

Í Barentshafi varđ til hiđ dćmigerđa „gráa svćđi“ milli nágrannaríkja. Norđmönnum var í nöp viđ ţá stöđu, ţví ađ hún gat gefiđ Rússum tilefni til ađ ögra ţeim.Gćtti slíkra ögrana á tímum kalda stríđsins. Kremlverjum var ađ skapi, ađ yfirráđin á ţessum slóđum vćru óljós, ţví ađ ţađ gaf ţeim fćri á ađ hlutast til um málefni, sem snertu ţjóđarhagsmuni Norđmanna, án ţess ađ beinlínis vćri unnt ađ saka ţá um yfirgang. Ţeir gátu sem sagt öđru hverju minnt á, hverjir réđu yfir mestum hernađarmćtti í Barentshafi og Norđur-Íshafi og ćttu ţar međ síđasta orđiđ, ef í nauđir rćki.

Hinn nýi samningur milli Norđmanna og Rússa bindur enda á átakakafla í sögu norđurslóđa. Niđurstađan skiptir ekki ađeins máli fyrir sambúđ Norđmanna og Rússa. Hún hefur víđtćkara gildi. Ţar skiptir mestu, ađ samiđ var ađ lokum međ vísan til hafréttarsáttmála Sameinuđu ţjóđanna. Ýmislegt í fari rússneskra stjórnvalda á norđurslóđum hefur mátt túlka á ţann veg, ađ ţau vildu fara sínar eigin leiđir í Norđur-Íshafi og hafa alţjóđareglur ađ engu. Sú kenning stenst ekki, ţegar litiđ er til samningsins um skiptingu Barentshafs. Virđing fyrir ákvćđum hafréttarsáttmála Sameinuđu ţjóđanna er lykillinn ađ ţví, ađ friđsamleg sátt náist ađ lokum um skiptingu auđlindanna međ nýrri markalínu.

Bandaríkin eru ekki ađili ađ hafréttarsáttmálanum. Innan bandaríska stjórnkerfisins hefur ađild vaxiđ fylgi undanfarin ár. Lokaskrefiđ til hennar hefur ekki enn veriđ stigiđ. Í Washington eykst skilningur á ţví, ađ reglur hafréttarsáttmálans séu besta tćkiđ til ađ komast til botns í málefnum Norđur-Íshafsins í orđsins fyllstu merkingu. Samningur Norđmanna og Rússa ćttu ađ verđa Bandaríkjaţingi hvatning til ađ samţykkja hafréttarsáttmálann.

Innan Evrópusambandsins hefur ţađ sjónarmiđ hins vegar átt nokkurn hljómgrunn ađ gera beri sérstakan alţjóđasamning um yfirráđ á norđurskautinu eins og um suđurskautiđ - ţađ er ýta beri hafréttarsáttmálanum til hliđar. Ekki ţarf ađ íhuga ţessa ESB-hugmynd lengi til ađ átta sig á ţví, ađ í henni felst ekkert annađ en tilraun af hálfu Brussel-valdsins til ađ trođa sér inn í mál, sem yrđi utan áhrifa ţess, ef hafréttarsáttmálinn er látinn duga.

Međal höfuđröksemda ţeirra innan ESB, sem vinna ţví fylgi, ađ Ísland verđi ESB-ríki, er, ađ ţar međ nálgist ESB norđurskautiđ meira en áđur og fái betri ađstöđu til áhrifa. Ţegar litiđ er til skiptingar Norđur-Íshafs og gćslu íslenskra hagsmuna á norđurslóđum, mćlir ekkert međ ţví fá íslenskum sjónarhóli, ađ hafréttarsáttmálanum sé ýtt til hliđar eđa réttur Íslendinga sé sóttur í gegnum Brussel.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS