Fimmtudagurinn 29. september 2022

Vináttan má ekki fara úr böndum


Styrmir Gunnarsson
16. júní 2010 klukkan 09:33

Fyrir tćplega 60 árum settu Bretar löndunarbann á íslenzkan fisk í Bretlandi til ţess ađ mótmćla útfćrslu fiskveiđilögsögu Íslands úr 3 sjómílum í 4 sjómílur. Ţá voru Bretar helztu kaupendur á fiski héđan frá Íslandi og löndunarbanniđ ţví verulegt áfall.

Kúgunarađgerđir Breta gagnvart Íslendingum leiddu hins vegar til ţess ađ nýr markađur opnađist fyrir íslenzkar fiskafurđir í Sovétríkjunum. Sovétmenn borguđu međ olíu. Ţannig réttu ţeir Íslendingum hjálparhönd en öllum var ljóst, ađ ţađ var ekki af manngćzku einni saman. Ţađ kostađi. Ţeir fengu einokun á innflutningi á olíu til Íslands og uppbygging óeđlilega fjölmenns sovézks sendiráđs í Reykjavík var látin óátalin. Hin framrétta hjálparhönd Sovétmanna fćrđi ţeim meiri áhrif hér en ţeir hefđu ella haft og ţađ skipti ţá máli á dögum kalda stríđsins.

Tćpum 60 árum seinna eru Bretar enn ađ reyna ađ kúga okkur Íslendinga og nú til ţess ađ borga skuldir einkaađila viđ brezka sparifjáreigendur, sem viđ sem ţjóđ höfum aldrei skrifađ undir skuldbindingar um ađ taka á okkur. Bretar eru auđvitađ sérfrćđingar í ađ kúga ađrar ţjóđir eins og saga ţeirra um aldir og ekki sízt síđustu aldir er til marks um.

Ţá bregđur svo viđ, ađ okkur er rétt hjálparhönd og ađ ţessu sinni úr óvćntri átt – og ţó. Kínverjar hafa síđustu áratugi sýnt Íslendingum mikinn áhuga. Á tíunda áratug síđustu aldar kom hingađ straumur sendinefnda frá Kína og athygli vakti hversu háttsettir menn voru í forystu ţeirra. Á ţeim tíma veltu menn ţví fyrir sér hvađ fyrir ţeim vekti. Niđurstađan af ţeim vangaveltum var í sjálfu sér engin önnur en sú ađ Kínverjar hugsuđu ekki í árum heldur áratugum og öldum!

Raunar höfđu Kínverjar nokkrum áratugum áđur sýnt íslenzkum málefnum mikinn áhuga. Ţegar ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar á árunum 1971-1974 ćtlađi ađ reka varnarliđiđ heim ađ kröfu Alţýđubandalagsins sögđu starfsmenn kínverska sendiráđsins viđ hvern sem heyra vildi ađ ţeir teldu brottför varnarliđsins frá Íslandi hiđ mesta óráđ fyrir Ísland.

Hingađ kom fyrir skömmu kínversk sendinefnd og hefur heimsóknin vakiđ athygli og umrćđur hér. Kínverjar hafa gert viđ okkur gjaldmiđlaskiptasamninga, sem koma okkur vel og sýnt okkur ađra velvild á erfiđum tímum. Á svipuđum tíma var kínversk sendinefnd á ferđ í Grikklandi ađ veita Grikkjum ađstođ. Ţetta er ekki tilviljun. Kínverjar vilja sýna ţeim Evrópuríkjum stuđning, sem njóta ekki sérstakra vinsćlda hjá öđrum Evrópuţjóđum um ţessar mundir.

Á síđustu áratugum hafa Kínverjar veriđ á ferđ í Afríku og m.a. tryggt sér ađgang ađ auđlindum í ţeim heimshluta. Ţeir hafa bođiđ Afríkuţjóđum betri kjör en ţćr hafa átt kost á frá fyrrum nýlenduţjóđum sínum.

Ţađ er gott fyrir okkur Íslendinga ađ nágrannaţjóđir okkar og Bandaríkjamenn sjái ađ viđ erum ekki vinalausir í heiminum. Heimsóknir Kínverja hingađ vekja athygli í sendiráđum annarra ríkja hér í Reykjavík og í utanríkisráđuneytum í Washington, Berlín og London. Og ţá ekki sízt sú óvenjulega ađgerđ kínverska sendiherrans hér ađ láta af ţví vita, ađ Kínverjar hafi stutt okkur í stjórn Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins.

En viđ skulum gera okkur grein fyrir ađ ţessi stuđningur kostar eitthvađ, hver svo sem sá kostnađur á eftir ađ verđa ekki síđur en stuđningur Sovétríkjanna fyrir meira en hálfri öld. Svo lengi, sem viđ gerum okkur raunsćja grein fyrir ţeim veruleika er ţetta í lagi.

En vináttan má ekki fara úr böndum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS