Sunnudagurinn 5. desember 2021

Hvorir hafa rétt fyrir sér-Ţjóđverjar eđa Bandaríkjamenn?


Styrmir Gunnarsson
8. nóvember 2010 klukkan 11:26

Ágreiningurinn á milli Bandaríkjamanna og Ţjóđverja um stefnuna í efnahagsmálum hefur stöđugt veriđ ađ skýrast. Hann varđ öllum ljós á fundi G-20 ríkjanna í Kanada snemma sl. sumar en smátt og smátt hefur hann skýrzt í umrćđum og ađgerđum stjórnvalda í ţessum löndum. Ţjóđverjar telja helztu efnahagsveldi heims ekki eiga annan kost en draga snarlega úr skuldasöfnun, hćtta ađ lifa á lánum og sníđa sér stakk eftir vexti. Bandaríkjamenn eru í sjálfu sér ekki ósammála ţví markmiđi en telja, ađ ekki megi vinna ađ ţví á of skömmum tíma, ţađ muni leiđa til nýs samdráttarskeiđs.

Í dag er sagt hér á Evrópuvaktinni frá viđtali, sem Spiegel hefur átt viđ Wolfgang Schauble, fjármálaráđherra Ţýzkalands ţar sem hann gagnrýnir Bandaríkjamenn fyrir ađ hafa of lengi lifađ á lánum, ađ hafa látiđ fjármálageirann verđa ofvaxinn og ađ vanrćkja lítil fyrirtćki og millistór fyrirtćki.

Ađ sumu leyti má segja, ađ ţessi gagnrýni endurspegli okkar eigin upplifun hér á Íslandi. Viđ létum fjármálageirann vaxa allri annarri atvinnustarfsemi yfir höfuđ. Bankarnir voru ríki í ríkinu. Stjórnvöld og stjórnmálaflokkar studdu viđ bakiđ á stóru fyrirtćkjunum og greiddu götur ţeirra en ţótti ekki mikiđ til lítilla og millistórra fyrirtćkja komiđ. Og í ljós kom ađ lífskjör okkar byggđu á lántökum.

Ţađ er erfitt ađ komast ađ annari niđurstöđu en ţeirri, ađ Ţjóđverjar hafi rétt fyrir sér í grundvallaratriđum í gagnrýni ţeirra á Bandaríkin, ţótt eitthvađ kunni ađ vera til í ţví hjá Bandaríkjamönnum, ađ ţađ megi ekki ganga of hart fram í ađlögun ađ breyttum veruleika.

Viđ sjáum hins vegar í ţessum átökum stórveldanna í hnotskurn vanda okkar sjálfra. Einakneyzlan hefur dregizt verulega saman annars vegar vegna stórhćkkađs verđlags og hins vegar vegna ţess, ađ nú er sá kostur ekki lengur fyrir hendi ađ lifa á lánum. En hversu langt eigum viđ ađ ganga í niđurskurđi á opinberum útgjöldum og hversu hratt?

Í raun og veru eru Ţjóđverjar ađ segja í mjög einföldu máli: Hvorki einstaklingar, fyrirtćki eđa ríki eiga ađ lifa um efni fram. Engin eining samfélagsins á ađ komast upp međ ađ fara út fyrir ţann grunnramma.

Međ ţví ađ fylgja ţeirri grundvallarstefnu komumst viđ á rétta braut.

Hitt er áhyggjuefni ađ tveimur árum eftir hrun hefur engin viđleitni komiđ fram af hálfu nokkurs stjórnmálaflokks til ţess ađ koma böndum á bankana og stóru fyrirtćkin svo ađ leikurinn verđi ekki endurtekinn. Tillögur um slíka löggjöf ţurfa ađ koma fram á Alţingi og lykilatriđi í ţeim tillögum hlýtur ađ vera ađskilnađur viđskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi.

Ađ auki er nauđsynlegt ađ setja löggjöf, sem útiloki, ađ stćrri fyrirtćki gleypi ţau smćrri eđa leggi undir sig og einoki ţar međ heilu markađina, hvort sem um er ađ rćđa matvörumarkađinn eđa eitthvađ annađ.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS