Laugardagurinn 30. maí 2020

Ríkis­stjórn gegn ţjóđar­hagsmunum


Björn Bjarnason
14. desember 2010 klukkan 09:54

Íslendingar áttuđu sig á gildi alţjóđaréttar fyrir meginhagsmuni sína sem fiskveiđiţjóđar strax eftir ađ lýđveldiđ var stofnađ. Ţá hófst markviss barátta fyrir yfirráđum yfir fiskveiđilögsögu landsins. Ađ Íslendingar vćru ţar í fararbroddi fór ekki fram hjá neinum. Bretar sendu til dćmis ţrisvar sinnum herskip á vettvang til verndar togurum sínum, af ţví ađ ţeir töldu Íslendinga ekki hafa fariđ ađ alţjóđalögum viđ útfćrslu lögsögu sinnar. Eitt sinn var Íslendingum stefnt fyrir alţjóđadómstólinn í Haag vegna útfćrslunnar.

Íslenskir stjórnmálamenn og ráđgjafar ţeirra lögđu hins vegar rétt mat á hina alţjóđarréttarlegu ţróun. Hafréttarsáttmáli Sameinuđu ţjóđanna kom til sögunnar á níunda áratugnum og tryggđi rétt strandríkja til yfirráđa yfir eigin 200 mílna efnahagslögsögu og út fyrir hana ef landfrćđileg og jarđfrćđileg rök hnigu til ţeirrar áttar.

Hafréttarsáttmálinn er eitt skýrasta dćmi ţess fyrir Íslendinga hve alţjóđalög veita smáríki mikiđ skjól. Íslensk stjórnvöld hafa óskorađan rétt til ađ ákveđa nýtingu auđlinda innan lögsögu ţjóđarinnar. Enginn fćr hróflađ viđ ţeim rétti nema hann gerist jafnframt brotlegur viđ hafréttarsáttmálann og ţar međ alţjóđalög.

Gengi Ísland í Evrópusambandiđ, hćtti Ísland ađ vera strandríki í skilningi hafréttarsáttmálans, ađ minnsta kosti ađ ţví er fiskveiđar og stjórn ţeirra varđar. Hin einstaka vörn ákvćđa hafréttarsáttmálans í ţágu íslenskra hagsmuna hyrfi gagnvart öđrum ađildarríkjum ESB, ţađ er ţeim ríkjum sem börđust lengst gegn ţví ađ Íslendingar eignuđust óskoruđ yfirráđ yfir 200 mílna lögsögunni.

Í stađ reglna hafréttarsáttmálans kćmu ESB-reglur sem yrđu skýrđar hinum stóru og fjölmennu í hag. Skoskur ESB-ţingmađur orđađi hneykslan sína á sjálfsákvörđunarrétti Íslendinga og Fćreyinga um makrílveiđar á ţennan hátt: Hvađ vilja 370 ţúsund eyjaskeggjar upp á dekk gagnvart 500 milljón íbúum ESB-ríkjanna?

Lítilsvirđingin í afstöđu skoska ţingmannsins hefur birst í kröfu Breta og Hollendinga um ađ Íslendingar gangi í ábyrgđ vegna áhćttu sem innlánseigendur í Bretlandi og Hollandi tóku međ ţví ađ leggja fé inn á Icesave-reikningana. Hiđ sorglega í ţví máli er ađ ríkisstjórn Íslands undir forystu Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar hefur ekki viljađ beita ţeim vopnum sem rétt eru í hendur henni til ađ verjast ţessu breska og hollenska ofríki. Ríkisstjórn Íslands leggst í duftiđ í stađ ţess ađ nýta sér réttarstöđu ţjóđarinnar.

Nú síđast bendir The Financial Times á ţađ í leiđara, ađ sé ríkisábyrgđ Íslands á Icesave-reikningunum viđurkennd jafngildi ţađ ađför ađ heilbrigđri samkeppni evrópskra banka- og fjármálastofnana. Er unnt ađ fá sterkara vopn frá ţví virta blađi til ađ berjast fyrir málstađ íslenskra skattgreiđenda? Hittir öflug kynning í ţágu íslenskra hagsmuna ekki einmitt enn frekar í mark nú en áđur? Eru ekki skattgreiđendur allra ESB-ríkja ađ velta fyrir sér hve hart á ađ ganga ađ ţeim til ađ standa viđ skuldbindingar bankastofnana?

Ríkisstjórn Íslands stefnir ađ ţví ađ afsala ţjóđinni rétti samkvćmt hafréttarsáttmálanum međ ađild ađ ESB. Hún berst ekki fyrir hagsmunum íslensku ţjóđarinnar gegn ofríki Breta og Hollendinga, af ţví ađ hún vill ekki styggja ESB. Hún kýs frekar ađ gera ţriđja Icesave-samninginn en verja málstađ Íslendinga gagn vart Eftirlitsstofnun EFTA (ESA). Ađ ríkisstjórn vinni á ţennan hátt gegn augljósum hagsmunum ţjóđar sinnar er einsdćmi.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS