Föstudagurinn 9. desember 2022

Pólitísk ţolmörk í ţágu evru


Björn Bjarnason
1. janúar 2011 klukkan 22:28

Eistlendingar verđa í dag 1. janúar 2011 sautjánda ţjóđin til ađ taka upp evru. Hin fyrsta ţeirra ţriggja ţjóđa í Evrópusambandinu sem áđur voru hluti af Sovétríkjunum. Í pistli um afstöđu Eistlendinga til evrunnar sem Sveinn Eldon, hagfrćđingur í Finnlandi, ritađi hér á síđuna á dögunum sagđi međal annars:

„Ţrátt fyrir ađ tćpur helmingur landsmanna [Eistlendinga] vilji halda áfram notkun krooni, hefur enginn stjórnmálaflokkur haft ţađ á stefnuskrá sinni. Ţvert á móti hefur mikil samstađa veriđ međal stjórnmálamanna um ađ brjóta alla andstöđu viđ gjaldmiđlaskiptin á bak aftur. Hafa sumir ţeirra janfvel gengiđ svo langt ađ ala á ţeirri úlfúđ sem ríkir á milli eistnesku mćlandi íbúa Eistlands og hinna rússnesku mćlandi. Ţriđjungur Eistlendinga hafa rússnesku ađ móđurmáli. Fylgismenn evrunar hafa gert ţví skóna ađ hinir rússneskumćlandi óttist ađ landiđ fjarlćgist sífellt Rússland og vilji ţví ekki upptöku á gjaldmiđli ESB. Ţetta fólk vilji ađ Eistland sé leppríki Rússlands og sé ţess vegna á móti evrunni.“

Eins og ţarna er lýst ríkja sérstakar ađstćđur í Eistlandi. Allir stjórnmálaflokkar telja miklu skipta fyrir sjálfstćđi sitt gagnvart Rússum ađ tekin sé upp sam-evrópskur gjaldmiđill í landinu. Međ ţví treysti Eistlendingar enn sjálfstćđi sitt í ljósi sögu sinnar sem nágrannar hinna yfirgangssömu Rússa.

Međ hliđsjón af ţessari stađreynd er ástćđa til ađ óska Eistlendingum til hamingju međ hiđ stóra pólitíska skref, ţótt efast megi um efnahagslegan ávinning ţeirra af ţví ađ afsala sér eigin gjaldmiđli. Upptöku Eistlendinga á evru um ţessi áramót verđur ađ skýra út frá öđrum sjónarmiđum en ţeim sem byggjast á peningalegum rökum. Ţeir taka meiri áhćttu og óvćntari en var í huga ţeirra ţegar upphafsskrefiđ var stigiđ.

Um sömu áramót og Eistlendingar slást í evru-hópinn berast fregnir frá Slóvakíu um ađ ráđamenn ţar í landi velti fyrir sér, hvernig ţeir geti skotiđ sér undan evrunni og fengiđ eigin gjaldmiđil ađ nýju. Ţeim ţyki síđfellt ţungbćrara ađ leggja auknar álögur á borgara eigin lands til ađ greiđa skuldir óreiđuríkja.

Ţegar vitnađ til áramótaávarpa pólitískra leiđtoga stćrstu evruţjóđanna Ţýskalands og Frakklands, ţeirra Angelu Merkel og Nicolas Sarkozys, staldra fjölmiđlamenn viđ heitstrengingar ţeirra til stuđnings evrunni. Hvorugt segist ćtla ađ hvika frá varđstöđu um hana. Ţau láta ţessi orđ falla af ţví ađ ţau vita ađ evran á undir högg ađ sćkja. Ţrátt fyrir margţćttar ađgerđir í hennar ţágu á árinu 2010 er framtíđ hennar alls ekki örugg á árinu 2011.

Öllum er fyrir bestu ađ evru-ţjóđunum takist ađ leysa alvarlegan gjaldmiđilsvanda sinn á árinu 2011. Pólitískum fórnum í ţágu evrunnar eru ţó takmörk sett. Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstćđisflokksins, ţykir til dćmis upptaka evru of dýru verđi keypt međ ESB-ađild.

Sé eitthvađ ađ marka áramótaheit forystumanna íslenskra stjórnmálaflokka um samráđ og málamiđlanir til ađ ţoka efnahags- og atvinnulífi til réttrar áttar, ćtti fyrsta skrefiđ ađ felast í ţví ađ ýta umrćđum um ESB-ađild og evru til hliđar.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS