Miđvikudagurinn 5. október 2022

Stjórninni ber ađ víkja í Icesave-málinu


Björn Bjarnason
26. apríl 2011 klukkan 10:22

Ţegar lesin er skođun breska fjármálablađamannsins Johns Dizards á Icesave-málinu og ótta Breta viđ ađ láta reyna á rétt sinn fyrir dómstóli, vaknar enn spurningin um, hvers vegna í ósköpunum Steingrímur J. Sigfússon og Svavar Gestsson leiddu Icesave-máliđ í ţann farveg sem gert var fyrir ţingkosningar 25. apríl 2009 og síđan samiđ um í byrjun júní 2009.

Viđ stjórnarskiptin 1. febrúar 2009 hafđi ekki veriđ gengiđ frá neinum Icesave-samningum, ţótt ríkisstjórn Geirs H. Haarde hefđi ekki útilokađ ađ semja var ţó jafnframt haldiđ í hin lögfrćđilega fyrirvara. Eftir ađ Steingrímur J. Sigfússon tók viđ málinu sem fjármálaráđherra gjörbreytti hann um afstöđu frá ţví ađ hafa veriđ andvígur samningum um Icesave í stjórnarandstöđu. Nú fór hann ađ rćđa ţetta „ólánsmál“ sem hann sćti uppi međ og yrđi ađ leysa. Valdi hann félaga sinn og pólitískan samherja úr hópi sendiherra, Svavar Gestsson, til ađ leiđa viđrćđurnar. Taldi hann líklegt ađ Svavar nćđi „glćsilegri niđurstöđu“ í málinu.

Steingrímur J. og félagar hans Svavar og Indriđi H. Ţorláksson höfđu „frítt spil“ í Icesave-málinu fyrir og eftir kosningar 25. apríl 2009 og leiddu ţađ í ógöngur. Ţeir höfđu lögfrćđileg sjónarmiđ, bestu rök Íslendinga, ađ engu. Undir forystu Steingríms J. hófst hrćđsluáróđur og blekkingarsöngur sem ţagnađi ekki fyrr en eftir síđari ţjóđaratkvćđagreiđsluna 9. apríl 2011.

Í grein sinni í The Financial Times sunnudaginn 24. apríl vitnar Dizard í ţýska lögfrćđinginn Tobias Fuchs sem nefndur var til sögunnar í Icesave-umrćđunum hér á landi í desember 2010 vegna greinar hans í ţýskt lögfrćđitímarit um ađ Íslendingar bćru ekki ábyrgđ á Icesave-reikningunum samkvćmt EES-reglum. Ţeir hefđu ekki brotiđ ţćr. Dizard telur ađ hin lögfrćđilegu rök sem Fuchs tíundar séu ţess eđlis ađ ţau fćli bresk stjórnvöld frá ţví ađ láta reyna á hina lögfrćđilegu hliđ málsins. Hollendingar hafi líklega hlaupiđ á sig međ ţví ađ hóta Íslendingum málssókn.

Ţessi niđurstađa Dizards kemur heim og saman viđ rök ţeirra sem benda á ţá stađreynd ađ Bretar og Hollendingar hafa aldrei hótađ Íslendingum málssókn á tíma Icesave-viđrćđnanna. Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur veriđ skjól ţeirra sem telja Íslendinga hafa brotiđ lög. Per Sanderud, forseti ESA hefur haft í hótunum viđ Íslendinga. Sofnunin gekk erinda Breta og Hollendinga međ áminningarbréfi 26. maí 2010. Íslenska ríkisstjórnin hefur ekki enn haft manndóm í sér til ađ svara bréfinu, trú ţeirri stefnu sinni ađ gćta ekki hins lagalega réttar.

Ríkisstjórnin hefur haft rangt fyrir sér í Icesave-málinu. Ţjóđin hefur tvisvar hafnađ stefnu hennar í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ráđherrar stunduđu hrćđsluáróđur og fluttu ţjóđinni ósannindi um stöđu hennar ef hún segđi nei viđ stefnu ţeirra. Ríkisstjórninni er ekki unnt ađ treysta fyrir framhaldi Icesave-málsins.

Ríkisstjórnin hefur gerst sek um svo afdrifarík mistök í málinu ađ henni ber ađ láta ţađ afskiptalaust. Annarra ţjóđa menn vita ađ ţeir geta ekki treyst ríkisstjórninni í Icesave-málinu. Ţjóđin hefur hafnađ Icesave-stefnu ríkisstjórnarinnar tvisvar sinnum. Ađ fjölmiđlamenn skuli taka mark á orđum ráđherra um ţađ eđa afleiđingar ţess sýnir ótrúlegt dómgreindarleysi.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS