Fimmtudagurinn 20. júní 2019

Sanderud sendir Íslendingum enn tóninn - er á förum frá ESA


Björn Bjarnason
11. júní 2011 klukkan 12:14

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) er viđ sama heygarđshorniđ og áđur í Icesave-málinu ţótt íslenska ţjóđin hafi hafnađ ţví í ţjóđaratkvćđagreiđslu ađ ganga í ábyrgđ fyrir einkarekinn banka sem starfađi á eigin ábyrgđ og tryggingasjóđs innstćđieigenda. ESA heimtar ađ íslenska ţjóđin ábyrgist greiđslur til ţeirra sem tóku meiri áhćttu en ađrir sparifjáreigendur í Bretlandi og Hollandi međ Icesave-viđskiptunum.

Afstađa ESA er í samrćmi viđ hroka embćttismannavaldsins í Brussel sem hefur gengiđ í liđ međ fjármálastofnunum gegn almenningi og túlkar allar reglur ESB/EES-réttarins á ţann veg sem ţjónar best hagsmunum bankakerfisins. Ţessi hroki birtist nú hvađ skýrast í afstöđu stjórnenda Seđlabanka Evrópu vegna skuldavanda Grikkja. Ţar berjast stjórnendur bankans međ kjafti og klóm gegn ţví ađ eigendur grískra ríkisskuldabréfa standi undir sínum hluta af kostnađi viđ ađ koma gríska ríkinu ađ nýju á réttan kjör í efnahagsmálum. Stjórnendur seđlabankans heimta ađ almenningur í evru-ríkjunum öllum gangist í ábyrgđ fyrir skuldum Grikkja svo ađ skuldabréfaeigendur og ţá ekki síst seđlabankinn sjálfur hafi allt sitt á ţurru.

Ekki er nóg međ ađ ESA skipi sér í fylkingu međ fjármálafurstunum heldur er tekiđ ţannig á mótrökum íslenskra stjórnvalda gegn áminningarbréfi ESA sem fram komu í svarbréfi ţeirra frá 2. maí 2011 ađ engu er líkara en ESA vilji líttillćkka Árna Pál Árnason, efnahags- og viđskiptaráđherra, og ađra sem ađ gerđ bréfsins komu.

Miđađ viđ framgöngu Pers Sanderuds, fráfarandi forseta ESA, gagnvart Íslandi kemur yfirlćtisfullur tónn í bréfi ESA sem birt var föstudaginn 10. júní ekki á óvart. Fyrir um ţađ bil ári kom Sanderud hingađ til lands í ţví skyni ađ fagna 50 ára afmćli EFTA. Ţá voru ađeins nokkrar vikur frá ţví ađ ESA hafđi sent Icesave-áminningarbréfiđ (26. maí 2010) og íslensk stjórnvöld höfđu enn lögbundinn frest til ađ svara ţví. Engu ađ síđur talađi Sanderud ţannig ađ öllum var ljóst ađ hann hafđi ţegar gefiđ sér ţá forsendu ađ ESA mundi kćra Íslendinga til EFTA-dómstólsins vegna Icesave. Óttablandin undirgefni Össurar Skarphéđinssonar utanríkisráđherra gagnvart Brusselvaldinu birtist í máttleysi hans gagnvart dćmalausum yfirlýsingum Sanderuds.

Eftir ađ nýja ESA-bréfiđ hefur veriđ birt og nýr svarfrestur íslenskra stjórnvalda tekur ađ líđa fer Sanderud enn af stađ: „Viđ höfum veriđ mjög ţolinmóđ og gefiđ lengri frest en ađrir fá. En nú verđiđ ţiđ ađ borga,“ segir hann viđ Fréttablađiđ 11. júní. Forstjóri ESA segir Íslendinga hafa međ réttu átt ađ greiđa innstćđutrygginguna skömmu eftir hruniđ. Ađ gefnum öllum frestum hafi gjalddaginn runniđ upp í október 2009. Hann leggur áherslu á ađ um mikilvćgt neytendamál sé ađ rćđa, innstćđueigendur verđi ađ geta treyst ţví ađ fá lágmarkstryggingu greidda. „Ţiđ verđiđ ađ uppfylla ţćr skyldur sem stjórnvöld hafa gengist undir međ ađild sinni ađ EES-samningnum,“ segir Sanderud.

Vert er ađ vekja athygli á ţví ađ Sanderud breytir ţjónkun ESA viđ fjármála- og bankakerfiđ í „mikilvćgt neytendamál“. Ć fleiri sjá í gegnum ţennan blekkingaráróđur. Hvernig getur ţađ veriđ „mikilvćgt neytendamál“ ađ skattleggja íslenskan almenning til ađ greiđa innstćđur ţeirra sem tóku sérstaka áhćttu í Bretlandi og Hollandi međ Icesave-viđskiptunum? Ađ sjálfsögđu er ţetta ekkert „neytendamál“, hér er um ţađ ađ rćđa ađ láta ţá sem komu ekki nálćgt ţessum viđskiptum borga brúsann.

Per Sanderud heggur ítrekađ í sama knérunn gagnvart Íslendingum. Ţađ er fagnađarefni ađ hann skuli á förum frá ESA. Hitt er óskiljanlegt ađ Árni Páll Árnason skuli ekki hafa krafist ţess í bréfi sínu 2. maí ađ Sanderud viki sćti í Icesave-málinu eftir yfirlýsingar hans um ţađ í júní 2010. Ađ líta á hann sem óhlutdrćgan er ađför ađ öllum hćfisreglum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS