Fimmtudagurinn 29. september 2022

Berlínarmúrinn - samkeppni hagkerfa


Björn Bjarnason
13. ágúst 2011 klukkan 10:43

Allt Ţýskaland var flakandi sár áriđ 1945 ţegar bandamenn sigruđu nasista. Austurhlutinn var í höndum kommúnista en ţrjú lýđrćđisríki, Bandaríkin, Bretland og Frakkland, skiptu vesturhlutanum á milli sín. Berlín var fjórskipt eyja á yfirráđasvćđi kommúnista og ţeir reyndu ađ nýta sér ţá landfrćđilegu stađreynd sér í hag međ ţví ađ banna alla flutninga til vesturhluta borgarinnar á landi áriđ 1948. Lýđrćđisríkin komu ţá á fót loftbrú til Berlínar og sáu borgurum í sínum hluta hennar fyrir nauđsynjum međ ţví ađ flytja ţćr í flugvélum.

Sjötti áratugurinn einkenndist af keppni milli hagkerfa í Ţýskalandi. Í Austur-Ţýskalandi réđ áćtlunarbúskapur undir ríkisforsjá og einrćđi kommúnista. Í Vestur-Ţýsklandi réđ markađshagkerfiđ undir forystu lýđrćđislegra kjörinna stjórnvalda. Austur-Ţýskland varđ gert ađ einskonar sýningarglugga kommúnismans. Ţangađ var ungu fólki stefnt til ađ kynnast sósíalískum ađferđum viđ lausn ţjóđfélagsmála. Margir Íslendingar sóttu nám í Austur-Ţýskalandi. Sumir sungu landinu lof, efasemdarmennirnir höfđu hćgt um sig. Ţeir áttuđu sig á ţví ađ brugđist yrđi viđ allri gagnrýni af hörku og jafnvel grimmd.

Á sjötta áratugnum kepptu menn á milli borgarhluta í Berlín um ađ reisa glćsibyggingar til ađ sýna mátt sinn. Bandaríkjamenn reistu međal annars Kongresshalle í Tiergarten. Ţegar vestur-ţýskir ţingmenn komu ţar saman sendu kommúnistar Mig-orrustuţotur í lágflugi yfir húsiđ til ađ ţar léki örugglega allt á reiđiskjálfi og ekki heyrđist mannsins mál.

Undir lok sjötta áratugarins var svo komiđ ađ austur-ţýska kerfiđ stóđst ekki hinu vestur-ţýska snúning í neinu tilliti og fólk streymdi frá austur-hlutanum til vestur-hlutans. Áróđurinn um ágćti kommúnisma og sósíalisma dugđi ekki til ađ halda í fólkiđ. Ţá tókst ekki heldur ađ hrćđa ţađ frá ţví ađ halda vestur á bóginn međ persónunjósnum eđa öryggislögreglu. Ađ lokum reistu kommúnistar múr viđ landamćri sín til ađ halda fólkinu innan ţeirra. Berlínamúrinn kom til sögunnar 13. ágúst 1961, fyrir réttum 50 árum. Til 9. nóvember 1989 var hann sýnilegt og áţreifanlegt tákn um uppgjöf kommúnista í samkeppni stjórnkerfa.

Ţrátt fyrir múrinn og örbirgđ fólksins austan hans var ţeim áróđri haldiđ á loft á Vesturlöndum ađ baráttu ţjóđfélagskerfanna vćri ekki lokiđ og enn kynni Eyjólfur ađ hressast. Keppnin sem háđ var undir ţessum áróđri leiddi til meiri aga viđ hagstjórn á Vesturlöndum en viđ verđum vitni ađ nú á dögum. Eftir hrun múrsins komst bandarískur stjórnmála- og félagsfrćđingur ţannig ađ orđi ađ sögunni vćri lokiđ, sannast hefđi ađ eitt samfélagskerfi hefđi augljósa yfirburđi.

Spyrja má hvort sigurinn hafi reynst of dýrkeyptur í ljósi ţess mikla vanda sem tekist er á viđ nú á tímum viđ stjórn hagkerfa markađsţjóđfélaganna. Enginn vill snúa aftur til sósíalisma og kommúnisma. Ţađ er helst hér á landi sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar dettur í hug ađ nota hrun bankakerfis til ađ leggja yfir ţjóđ dauđa hönd í atvinnumálum og fjárfestingum.

Sigurinn međ hruni Berlínarmúrsins ýtti samkeppni hagkerfa til hliđar. Međ skorti á samkeppni hverfur agi og lausung kemur til sögunnar. Ţessi lausung viđ söfnun skulda og vettlingatök í ríkisfjármálum reynist dýrkeypt og enn hefur alls ekki tekist ađ sigrast á henni.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS