Sunnudagurinn 28. nóvember 2021

Ríkis­stjórnin frétti af fjármálakreppunni í Evrópu í gćr


Styrmir Gunnarsson
21. september 2011 klukkan 08:34

Ţau tíđindi urđu í stjórnarráđinu í gćr, ađ ríkisstjórnin frétti af fjármálakreppunni í Evrópu og rćddi hana á fundi sínum. Már Guđmundsson, seđlabankastjóra var kallađur til ráđuneytis. Hins vegar sćtir ţađ engum tiđindum, ađ Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, lýsti ţví yfir eftir fundinn ađ sögn mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins, ađ hún ćtti ekki von á ţví ađ ástandiđ í Evrópu hefđi „mikil“ áhrif á ađildarviđrćđur Íslands. Hvenćr skiptir yfirleitt nokkuđ af ţví, sem gerist í kringum okkur, máli í huga forsćtisráđherrans?

Hitt er áhugaverđara en hefur ekki komiđ fram hver skođun ráđherra Vinstri grćnna var á áhrifum fjármálakreppunnar í Evrópu á ađildarumsókn Íslands. Telja ţeir ađ ekkert hafi breytzt frá sumrinu 2009, ţegar Alţingi samţykkti ađildarumsóknina? Telur Ögmundur Jónasson, ađ allt sé óbreytt? Ţađ vćri fróđlegt ađ fá svör viđ ţví.

Eftir sem áđur er mikilvćgt ađ máliđ hefur veriđ rćtt í ríkisstjórn. Ţađ gefur vísbendingu um ađ ráđherrarnir geri sér grein fyrir ţví, ađ ţeir geta ekki látiđ eins og ekkert hafi gerzt. Í framhaldi af ţessum umrćđum í ríkisstjórn verđur ađ ćtla ađ Alţingi taki fjármálakreppuna í Evrópu og ađildarumsóknina í ljósi hennar til ítarlegrar umrćđu strax i byrjun október. Ţá er eđlilegt eins og athygli hefur veriđ vakin á hér á Evrópuvaktinni, ađ utanríkismálanefnd hefji ţegar í stađ opna fundi, ţar sem máliđ verđur rćtt og ţá m.a. međ ţví ađ kalla til nokkurn hóp sérfrćđinga.

Íslenzka ţjóđin á kröfu á ađ ţessi mál verđi rćdd fyrir opnum tjöldum á ţann veg, ađ upplýsingar um stöđu ţeirra berist til landsmanna allra. Međ ţeim hćtti getur hver og einn gert upp viđ sig hvort kannski sé skynsemi í ţví, sem forráđamenn undirskriftarsöfnunar skynsemi.is leggja til ađ ađildarumsóknin verđi lögđ til hliđar.

Evrukreppan er ekki lengur bara evrukreppa. Hún er ađ verđa ađ alţjóđlegri banka- og fjármálakreppu. Ţví er ekki lengur mótmćlt í Evrópu ađ endurfjármagna ţurfi evrópska banka. Ţvert á mót. Nú hefur einn af fulltrúum í framkvćmdastjórn ESB, Joaquin Almunia, tekiđ undir ţá skođun Christine Lagarde. Í brezka Íhaldsflokknum er ađ skapast uppreisnarástand vegna fjármálakreppunnar í Evrópu, sem augljóslega hefur mikil áhrif á efnahag Breta. Ţingmenn flokksins krefjast ţjóđaratkvćđagreiđslu á nćsta ári til ţess ađ taka ákvörđun um hvernig tengslum Breta viđ ESB verđur háttađ í framtíđinni.

Augljóst er af fréttum, ađ Ítalía er orđin nćsta skotmark alţjóđlegra fjármálamarkađa. Líkurnar á ţví, ađ ţýzkir skattgreiđendur fallist á ađ borga fyrir Ítalíu eru nánast engar. Ríkisstjórn Angelu Merkel stendur ekki traustum fótum.

Ađildarsinnar á Íslandi vilja ekki af ţessari ţróun vita. Ţví er stöđugt haldiđ ađ Íslendingum ađ fjárhagsleg örlög okkar séu bundin Evrópu m.a. vegna ţess ađ svo mikill hluti útflutnings okkar fari ţangađ. Gera ţeir hinir sömu sér grein fyrir ţví ađ ţótt siglt sé međ áliđ til Rotterdam fara öll viđskipti međ ţađ fram í dollurum?!

Ţađ hefur hingađ til ekki ţótt skynsamlegt ađ stökkva yfir i sökkvandi skip

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS