Fimmtudagurinn 2. desember 2021

Sćnsk rannsóknarskýrsla. Vér einir vitum! segja ráđherrar


Björn Bjarnason
15. október 2011 klukkan 09:57

Sćnskir frćđimenn á sviđi öryggis- og varnarmála sóttu Ísland heim í mars/apríl 2011 og kynntu sér stöđu mála á sérsviđi sínu og rituđu síđan skýrslu um för sína. Ţar lýsa ţeir skođun sem fellur greinilega ekki í kramiđ hjá Össuri Skarphéđinssyni utanríkisráđherra, Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráđherra eđa Árna Ţór Sigurđssyni, formanni utanríkismálanefndar alţingis.

Á visir.is var 14. október sagt frá afstöđu Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráđherra á ţennan hátt: „Fjármálaráđherra gefur minna en ekki neitt fyrir skýrslu rannsóknarstofnunar sćnska hersins ţar sem fram kemur ađ varnarmál á Íslandi séu í ólestri. Allir sofi rólegir á Íslandi.[..] Fjármálaráđherra segir varnir landsins hinsvegar snúa ađ ţví ađ byggja upp efnahaginn. Sćnska skýrslan verđi ţví ekki tekin til frekari skođunar.“

Skýrslan er tćplega 40 síđur og var kynnt opinberlega miđvikudaginn 12. október. Dregiđ skal í efa ađ Steingrímur J. Sigfússon hafi lesiđ hana en hann segir samt ađ hún „verđi ţví ekki tekin til frekari skođunar“ af ţví ađ hún fellur ekki í kramiđ hjá ráđherranum. Flokksţing hans er á nćsta leiti og ţar er međal annars lagt til ađ orđin „berjast fyrir“ verđi afmáđ úr lögum flokksins af ţví ađ ţau falli ekki ađ friđelskandi stefnu hans. Ţessi afstađa og viđbrögđ Steingríms J. eru í anda strútsins sem stingur höfđinu í sandinn sjái hann hćttu nálgast.

Árni Ţór Sigurđsson bregst viđ á sinn venjulega hátt ţegar hann lćtur í Fréttblađinu 15. október eins og ekkert hafi veriđ gert til mótunar öryggisstefnu fyrir Ísland frá ţví ađ varnarliđiđ fór 30. september 2006. Hinn 26. september 2006 samţykkti ríkisstjórnin stefnu um ađgerđir af hálfu innlendra ađila. Ţađ sem ţar hefur fariđ í handaskolum lýtur ađ varnarmálastofnun og klúđri innan ríkisstjórnar Íslands sem enn er óleyst af ţví ađ ráđherrar taka ekki miđ af neinu sem rökstutt er og kynnt ţeim um öryggismál eins og viđbrögđ Steingríms J sýna. Ţetta ţekkingar- og skilningsleysi breytist ekki međ ţjóđaröryggisráđi sem ćtlunin er ađ koma á fót samkvćmt nýlegri ályktun alţingis og er augljóslega ađeins friđţćgingarađgerđ misheppnađrar vinstri stjórnar á öryggismálum.

Ekki tekur betra viđ ţegar Fréttablađiđ ber skýrslu Svíanna undir Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra. Hann segir af alkunnri hógvćrđ: „„Mér ţykir ţessi skýrsla nú ótrúlega ţunnur ţrettándi ţegar kemur ađ varnar- og öryggismálum Hins vegar gefur hún góđa félags- og sálfrćđilega sýn á ţjóđ í vanda ađ lokinni kreppu.“

Viđbrögđin viđ skýrslu Svíanna eru dćmigerđ fyrir háttalag núverandi stjórnarherra í utanríkismálum. Falli sjónarmiđ ekki ađ stefnu ţeirra skal ţeim strax varpađ til hliđar og ekki rćdd meira. Ţetta setur einnig svip á viđhorf ţeirra til ađildarviđrćđnanna viđ Evrópusambandiđ. Til ţeirra var stofnađ međ sama hugarfari: Vér einir vitum!

Svíarnir segja í skýrslu sinni ađ nokkur hćtta felist í ţví ađ stofna til ESB-ađildarviđrćđna án víđtćks stuđnings međal ţjóđarinnar. Tvennar kosningar um Icesave sýni einnig á hve hálli braut ríkisstjórnin sé ţegar hún semji viđ ađrar ţjóđir.

Í báđum ţessum málum, ESB-umsókninni og Icesave-samningunum, réđ sama viđhorfiđ og birtist nú hjá ráđherrum og formanni utanríkismálanefndar vegna hlutlćgrar úttektar sérfrórđra, erlendra manna á stöđu Íslands í utanríkismálum, öllu skal ýtt til hliđar sem fellur ekki ađ hagsmunum valdamannanna. Ţeir einir vita, ađrir skuli bara hafa sig hćga.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS