Fimmtudagurinn 2. desember 2021

HŠttulegar tilvÝsanir til fyrri tÝ­ar


Styrmir Gunnarsson
5. desember 2011 klukkan 06:57

Ůa­ er alvarlegt umhugsunarefni hva­ miki­ er or­i­ um tilvÝsun til fyrri tÝ­ar Ý umrŠ­um um framtÝ­ Evrˇpusambandsins og evrusvŠ­isins. ═ frÚtt ß Evrˇpuvaktinni Ý dag er sagt frß ummŠlum fransks stjˇrnmßlamanns, sem lÝkir st÷­u Nicholas Sarkozy, Frakklandsforseta gagnvart Angelu Merkel vi­ uppgj÷f Edouard Daladier, forsŠtisrß­herra Frakklands ß fundinum Ý Munchen Ý septemberlok 1938.

Ůar er vÝsa­ til hins frŠga fundar Ý Munchen, ■egar Frakkar og Bretar sam■ykktu a­ Ůjˇ­verjar leg­u undir sig S˙detahÚru­ TÚkkˇslˇvakÝu, ■ar sem bjˇ mikill fj÷ldi fˇlks af ■řzkum uppruna. ┴ fundinum ger­i Neville Chamberlain, forsŠtisrß­herra Breta, samning vi­ Adolf Hitler, sem hann veifa­i vi­ heimkomuna til Bretlands og hrˇpa­i: Fri­ur ß okkar tÝmum.

Sagan hefur a­ vÝsu veri­ ˇsanngj÷rn vi­ Chamberlain vegna ■ess, a­ sřnt hefur veri­ fram ß, a­ hann hafi gert sÚr skřra grein fyrir ßformum Hitlers en tali­ nau­synlegt a­ vinna tÝma til ■ess a­ byggja upp herna­armßtt Breta. Me­ sama hŠtti eru dˇmar um Daladier ß fundinum Ý Munchen ˇsanngjarnir vegna ■ess a­ hann ger­i sÚr jafnvel enn frekar en Bretar gl÷gga grein fyrir ßformum Hitlers og vara­i mj÷g vi­ ■eim. Hann gafst hins vegar upp fyrir kr÷fu Chamberlains um samkomulag vi­ Hitler. ┴ fundinum Ý Munchen voru fulltr˙ar Ůjˇ­verja, Frakka, ═talÝu og Bretlands. S÷mu ■jˇ­ir leika n˙ lykilhlutverk Ý ßt÷kunum um framtÝ­ evrunnar, ■ˇtt Bretar sÚu a­ vÝsu ß hli­arlÝnu.

En tilvÝsun i ■essa li­nu tÝ­ og vaxandi gagnrřni ß Ůjˇ­verja Ý m÷rgum Evrˇpul÷ndum, ekki sÝzt Grikklandi, ■ar sem Ýtreka­ er minnt ß a­ Ůjˇ­verjar hafi aldrei ■urft a­ borga Grikkjum ska­abŠtur vegna heimsstyrjaldarinnar sÝ­ari sřna hva­ samskipti EvrˇpurÝkjanna eru ß vi­kvŠmum punkti. ┴minning Helmut Schmidt til samlanda sinna um a­ tala ekki digurbarkalega Ý gar­ annarra Evrˇpu■jˇ­a segir lÝka sÝna s÷gu.

Samskiptasaga Evrˇpu■jˇ­anna um aldir er ljˇt. ŮŠr hafa fari­ me­ herna­i hver gegn annarri og frami­ mikil ˇdŠ­isverk. Vi­ sßum ■etta Ý hnotskurn ß Balkanskaganunm fyrir tŠpum tveimur ßratugum. Manndrßpin ■ar voru hvorki verri nÚ betri en manndrßp ß vegum annarra Evrˇpu■jˇ­a fyrr ß ßrum og ÷ldum.

N˙ eru ■essar ■jˇ­ir a­ rÝfast um peninga. Ůjˇ­verjar eru or­nir rÝkir aftur. Ůeir eru komnir Ý lykilst÷­u. Ůeir eru mesta efnahagsveldi­ Ý Evrˇpu. Ůess vegna er n˙ fari­ a­ tala um a­ ■eir hafi nß­ ■eim ßranrgi me­ evruna a­ vopni, sem ■eir hafi ekki nß­ me­ skri­drekum. Mˇts÷gnin Ý ■eim umrŠ­um er au­vita­ a­ Ůjˇ­verjar sam■ykktu a­ taka upp evru og fella ni­ur eigin gjaldmi­il til a­ fß sam■ykki Frakka fyrir sameiningu ■řzku rÝkjanna tveggja.

Evrˇpusambandi­ var stofna­ til ■ess a­ for­a nřjum ˇf÷rum. Hva­ sem um ■a­ mß segja og samstarfi­ um evruna hljˇtum vi­ ÷ll a­ vona, a­ ■Šr deilur, sem n˙ standa yfir Ý Evrˇpu lei­i ekki til nřrra ßtaka ß milli ■jˇ­anna ■ar af ■vÝ tagi, sem ß­ur hefur leitt ti ˇfarna­ar.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er l÷gfrŠ­ingur og fyrrverandi ritstjˇri Morgunbla­sins. Hann hˇf st÷rf sem bla­ama­ur ß Morgunbla­inu 1965 og var­ a­sto­arritstjˇri 1971. ┴ri­ 1972 var­ Styrmir ritstjˇri Morgunbla­sins, en hann lÚt af ■vÝ starfi ßri­ 2008.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS