Mánudagurinn 24. janúar 2022

Vill ríkis­stjórnin flytja efnahagslegt fullveldi Íslands til Brussel?


Björn Bjarnason
6. desember 2011 klukkan 10:06

Angela Merkel og Nicolas Sarkozy vilja ađ ESB verđi ríkisfármálabandalag undir eftirliti ESB-dómstólsins sem tryggi ađ ríki innan bandalagsins haldi ríkissjóđshalla sínum innan 3% af landsframleiđslu. Verđi regla um ţak á ríkissjóđshalla ekki sett í stjórnarskrá er ríki ekki hćft til ađildar ađ samstarfi um evruna. Vilji ekki öll 27 ríki ESB eiga ađild ađ ţessum breytingum munu evru-ríkin 17 standa ađ ţeim.

Tillögurnar hafa ekki litiđ dagsins ljós en verđa rćddar í leiđtogaráđi ESB fyrir lok vikunnar. Fjölmiđlamenn segja ţó álit sitt á meginefni ţeirra og til dćmis segir í The New York Times ţriđjudaginn 6. desember:

„Breytingarnar eru međal ţeirra víđtćkustu sem bođađar hafa veriđ síđan Evrópuríki tóku til viđ ađ samrćma efnahagsstefnu sína eftir síđari heimsstyrjöldina. Verđi ţćr samţykktar leiđa ţćr í raun til ţess ađ efnahagslegt fullveldi verđur sett undir sameiginlegar agareglur sem framfylgt verđur af evrópskum teknókrötum í Brussel.“

Blađamenn The New York Times nálgast málefni ESB án ţess ađ vera smitađir af ţeim átökum sem eru innan ESB um hvert stefna skuli. Eins og sést af hinum tilvitnuđu orđum eru ţeir ekki í vafa um hvert stefnir – í átt til yfirţjóđlegs valds yfir ríkisfjármálum og ţar međ efnahagsstjórn einstakra ESB-ríkja.

Hér á landi skjóta ráđherrar sé undan ţví ađ lýsa skođun á ţessari ţróun innan ESB. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknarflokksins, leitađi álits Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráđherra á málinu á alţingi mánudaginn 5. desember. Steingrímur J. svarađi:

„Varđandi ţađ ađ taka einhverja skyndiákvörđun um ađ hćtta ţessum viđrćđum ţá vćrum viđ ákaflega litlu nćr, máliđ hverfur ekki ţrátt fyrir ţađ. Ég held ađ ţađ sé nćr ađ fylgjast vel međ ţví hverju ţarna fram vindur og hver ţá verđa viđbrögđ evruríkjanna og Evrópusambandsins viđ ţessum vanda.“

Fjármálaráđherra sagđi nú skipta öllu máli ađ halda sér fast og sjá hvernig málin ţróuđust og bćtti viđ: „Ég er ekki talsmađur einhverrar taugaveiklunar eđa skyndiákvarđana í ţeim efnum.“

Steingrímur J. sagđist á sínum tíma andvígur samstarfi Íslands viđ Alţjóđagjaldeyrissjóđinn. Enginn gengst nú meira upp í hrósi frá sjóđnum en hann. Steingrímur J. sagđist á sínum tíma andvígur ţví ađ samiđ yrđi um Icesave. Enginn ráđherra hefur hlotiđ hraklegri útreiđ vegna Icesave-samninga en hann. Steingrímur J. sagđist andvígur ađild Íslands ađ ESB. Nú líkir hann ţví viđ taugaveiklun og skyndiákvarđanir ţegar lagt er til ađ gert sé hlé á ađildarviđrćđum viđ ESB til ađ átta sig á hvort ţeim verđi framhaldiđ eftir gjörbreytingu á sambandinu.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar sést ekki fyrir í stćrstu málum ţjóđarinnar. Ţađ sannast nú enn og aftur í ESB-málinu. Ađildarmáliđ hyrfi eins og dögg fyrir sólu úr íslenskum stjórnmálum ef ríkisstjórnin áttađi sig á villu síns vegar. Ţađ er ekkert náttúrulögmál ađ ESB-ađild sé á dagskrá ríkisstjórnar. Um ţađ er tekin ákvörđun ađ ţessu sinni af Samfylkingu og VG. Ţar til ríkisstjórnin tekur máliđ af dagskrá er ţađ til marks um hve annarleg og fráleit sjónarmiđ ráđa stefnu hennar.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS