Laugardagurinn 15. ágúst 2020

Rússar mótmćla - vonandi lćrir Pútín ekki af Jóhönnu


Björn Bjarnason
24. desember 2011 klukkan 13:14

Fréttir af mótmćlum í Moskvu um jólahelgina minna á upphaf upplausnarinnar í Túnis fyrir ári sem síđar leiddi til uppreisnar í arabaríkjum, falls ţriggja einrćđisherra í Miđjarđarhafsríkjum og hernađarátaka í Líbíu međ ţátttöku NATO. Í arabaríkjunum tóku menn sig saman utan hinna hefđbundnu samskiptaleiđa, ţar sem einrćđisstjórnir höfđu tögl og hagldir, og beittu nýjum ađferđum í netheimum til ađ miđla fréttum og virkja almenning til ţátttöku í mótmćlum.

Hiđ sama gerist nú í Rússlandi. Notađar eru nýjar samskiptaleiđir í netheimum til ađ virkja almenning og skipuleggja eins og gert er í dag, ađfangadag, um allt Rússland. Alexei Navalny, bloggari gegn spillingu stjórnvalda, er međal rćđumanna á útifundinum í Sakharov breiđstrćti. Hann sagđi ađ mannfjöldinn í strćtinu dygđi til ađ leggja undir sig Kremlarkastala en ţarna vćri friđsamt fólk á ferđ og ţví léti ţađ ekki til skarar skríđa, ađ minnsta kosti ekki ađ ţessu sinni.

Mótmćlin í Rússlandi hófust eftir ţingkosningar 4. desember ţar sem flokkur Pútíns, Sameinađ Rússland, tapađi miklu fylgi međal kjósenda en hélt ţó meirihluta í Dúmunni, neđri deild rússneska ţingsins. Gagnrýnendur Kremlverja telja ađ kosningasvikum hafi veriđ beitt til ađ tryggja Pútín og félögum áfram völd. Ţá sćttir almenningur sig illa viđ ađ Vladimír Pútín og Dmitri Medvedev Rússlandsforseti skiptist á ćđstu embćttum ţjóđarinnar eins og um einkamál ţeirra sé ađ rćđa.

Tćp 20 ár eru liđin frá ţví ađ Sovétríkin urđu samhliđa ţví sem kommúnistaflokkur ţeirra missti stjórnartaumana úr sinni hendi. Ţá urđu ekki nein mótmćli almennings til ađ ýta Kremlverjum um í valdastólum ţeirra. Ţađ lá einfaldlega í augum uppi ađ ekki lengra haldiđ undir ţeirra stjórn. Mikhaíl Gorbatsjov, síđasti leiđtogi sovéskra kommúnista, vonađi ađ honum tćkist ađ blása lífi í hiđ úr sér gengna kerfi stjórnmála og efnahagsmála međ ţví ađ draga úr harđstjórninni. Allt kom fyrir ekki. Hann hrökklađist frá völdum.

Valdimir Pútín er í miklum vanda. Hann og nánustu samstarfsmenn hans hafa rakađ saman miklum auđćfum og ţeim hefur tekist í 11 ár ađ búa um sig innan valda- og fjármálakerfis ţar sem skilin milli hins löglega og ólöglega verđa sífellt óljósari. Ţeir hafa ţó ţóst virđa grunnreglur lýđrćđislegra stjórnarhátta og ţar er lögmćti kosninga međal grunnţátta.

Viđ höfum kynnst ţví hér á landi ađ stjórnvöldum er ekki alls varnađ ţegar ţau standa frammi fyrir ógildingu kosninga. Hćstiréttur Íslands ógilti kosningar til stjórnlagaţings. Ţađ varđ ţó ekki til ţess ađ ríkisstjórnin ákvćđi ađ endurtaka kosningarnar heldur gerđi hún sér lítiđ fyrir og skipađi ţá sem kosnir höfđu veriđ á ólögmćtan hátt í stjórnlagaráđ og fól ţeim ađ semja nýja stjórnarskrá. Menn gćtu rétt ímyndađ sér hvađ gerđist í Rússlandi ef Pútín fetađi í fótspor Jóhönnu Sigurđardóttur og skipađi Dúmuna međ meirihluta sinna manna ef fariđ yrđi ađ óskum mótmćlenda og ţingskosningarnar 4. desember yrđu ógiltar.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS