Laugardagurinn 29. febrúar 2020

Evrukreppan er orđin stjórnmálakreppa og ţjóđ­félags­kreppa


Styrmir Gunnarsson
22. febrúar 2012 klukkan 10:41

Ţađ er alveg ljóst, ađ međ öđru neyđarláni til Grikkja, sem samţykkt var á fundi fjármálaráđherra evruríkjanna í Brussel, snemma í gćrmorgun, ţriđjudagsmorgun, eftir nćr 14 klukkustunda fund, hefur enginn vandi veriđ leystur annar en sá, ađ Grikkir lenda ekki í greiđslufalli í marz. Ekki hefur veriđ tekizt á viđ grundvallarvandann í efnahagsmálum Grikkja, sem viđ blasir ađ er evran sjálf og stađa hennar sem sameiginlegs gjaldmiđils 17 ríkja.

Enn alvarlegra er ţó ađ vandi evrunnar er ađ breytast í djúpstćđan ţjóđfélagslegan vanda, ekki bara í Grikklandi heldu fleiri löndum einnig í suđurhluta Evrópu. Ţađ mátti sjá framan í ţann ţjóđfélagsvanda á dögunum, ţegar eldur var settur ađ nćr 50 húsum í miđborg Aţenu og 150 verzlanir voru rćndar. Í dag eru bođađir a.m.k. ţrír mótmćlafundir í Aţenu og einn í Ţessalóníku.

Grikkland er ekki eina evrulandiđ, sem stendur frammi fyrir slíkum almanna mótmćlum. Ţađ sama hefur gerzt á Spáni og er ađ gerast aftur. Mótmćli í Madrid sl. sumar breiddust út til annarra landa. Um helgina fóru yfir milljón manns út á götur spćnskra borga međ Madrid og Barcelona fremstar í flokki vegna ađgerđa stjórnvalda til ađ gera vinnumarkađinn á Spáni samkeppnishćfari. Á mánudag og í gćr flykktust námsmenn út á götur Valencia og Alicante til ţess ađ mótmćla niđurskurđi til skólastarfs.

Viđ höfum fengiđ smjörţefinn af slíkum mótmćlum. Eldar á Austurvelli í byrjun janúar 2009 hafa brennt sig inn í vitund íslenzku ţjóđarinnar.

Einn af ţekktustu blađamönnum Bretlandseyja. Ambrose Evans-Pritchard. segir í Daily Telegraph í dag, ađ grískir kjósendur muni í kosningum í apríl hafni hinni ráđandi stétt eins og hún leggur sig.

Evrukreppan hefur margvísleg áhrif í ađildarríkjum evrunnar. Ţađ er fullkomiđ álitamál hvort Sarkozy nćr endurkjöri í Frakklandi í vor, ţótt fleira komi viđ sögu í forsetakosningum ţar en evrumálin. Ríkisstjórn Angelu Merkel riđađi til falls um helgina vegna ágreinings á milli stjónarflokkanna um forsetakjör. Ţótt ţađ komi evrunni ekkert viđ er ljóst ađ ţađ hefur veriđ korn sem fyllti mćli, sem var orđinn fullur fyrir. Evrukreppan var hins vegar ástćđan fyrir ţví ađ Merkel lét ekki skerast í odda viđ Frjálsa demókrata í ţví máli.

Evrukreppan er ţví ekki bara efnahagsvandamál. Hún er orđin bćđi ađ stjórnmálakreppu og ţjóđfélagskreppu í einstökum ađildarríkjum evrunnar, sem eru mismunandi alvarlegar eftir ţví um hvađa ríki er ađ rćđa.

Og svo flytur utanríkisráđherra Íslands rćđur á Alţingi og bođar upptöku evru á miđju nćsta kjörtímabili!

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS