F÷studagurinn 30. september 2022

Bßkni­ Ý Brussel


Styrmir Gunnarsson
14. mars 2012 klukkan 11:01

Hva­ Štli ■urfi a­ fj÷lga embŠttism÷nnum miki­ Ý stjˇrnkerfi ═slands til ■ess a­ fßst vi­ bßkni­ Ý Brussel? Ůa­ er nßnast ˇtr˙legt a­ fylgjast me­ ■vÝ Ý hverju a­ildarrÝki Evrˇpusambandsins standa en ■ˇ alveg sÚrstaklega a­ildarrÝki evrunnar. Um ■a­ mß lesa Ý frÚttum Evrˇpuvaktarinnar Ý dag.

Eins og margoft hefur komi­ fram voru ═rar ■vinga­ir til ■ess hausti­ 2008 a­ taka ßbyrg­ ß skuldum einkafyrirtŠkja, Ýrsku bankanna. Ůa­ var embŠttismannakerfi­ Ý Brussel, sem pÝndi ■ß til ■ess. SÝ­an hefur miki­ vatn til sjßvar runni­ og vi­horf hafa breytzt. N˙ ■ykir ekki jafn sjßlfsagt og fyrir r˙mum ■remur ßrum, a­ skattgrei­endur taki ß sig skuldir sem ■eim eru ˇvi­komandi. ═rsku bankaskuldirnar eru skattgrei­endum ■ar Ý landi ˇvi­komandi. Ůess vegna hafa stjˇrnv÷ld fari­ fram ß a­ eitthva­ ver­i slaka­ ß ■eim „skuldbindingum“ sem rÚttara vŠri a­ lÝkja vi­ nau­ungara­ger­.

Ůß leyfir Finninn Olli Rehn sÚr a­ setja sig ß hßan hest gagnvart ═rum og segist ekki skilja hvers vegna veri­ sÚ a­ rŠ­a ■etta mßl. Ůa­ sÚ grundvallaratri­i a­ a­ildarrÝki ESB standi vi­ skuldbindingar sÝnar.

Fyrst var sn˙i­ upp ß handlegginn ß ■ßverandi rÝkisstjˇrn ═rlands og h˙n ■vingu­ til a­ taka ß landsmenn ■essar skuldbindingar. Svo koma hinir hßu herrar Ý Brussel og segja: Hva­? Ătli­ ■i­ ekki a­ standa vi­ skuldbindingar ykkar!

Ůa­ er b˙i­ a­ ■vŠla Grikkjum fram og aftur og ■eir hÚldu a­ n˙ vŠru ■eir b˙nir a­ gera allt, sem ■eir ßttu a­ gera til ■ess a­ fß ney­arlßn II. ═ gŠr kom Ý ljˇs a­ svo var ekki. Ůeir ■urfa a­ skera ni­ur til vi­bˇtar um 12 milljar­a evra ß nŠstu tveimur ßrum og sřna fram ß ß nŠstu mßnu­um hvernig ■eir Štli a­ gera ■a­.

═ gŠr var ßkve­i­ a­ beita Ungverja refsia­ger­um af ■vÝ a­ ■eir hafa reki­ rÝkissjˇ­ sinn me­ of miklum halla. Ef ■eir bŠta ekki rß­ sitt fß ■eir ekki ˙tborga­an 500 milljˇna evra styrk ß nŠsta ßri.

En Spßnverjar hafa gert ■a­ sama. Ůeir hafa a­ engu fyrirmŠli Brussel um sinn fjßrlagahalla. Spßnn er hins vegar ÷flugra rÝki en Ungverjaland. FramkvŠmdastjˇrnin veit ekki alveg hvernig h˙n ß a­ breg­ast vi­ gagnvart Spßni en h˙n telur sig hafa Ý fullu trÚ vi­ Ungverja enda sitji ■ar ˇvinsŠl hŠgri sinnu­ rÝkisstjˇrn, sem sÚ nßnast holdsveik Ý augum annarra a­ildarrÝkja. Ůess vegna sřnir h˙n vald sitt gagnvart Ungverjum en ■orir ekki enn Ý Spßn.

═ hverju halda menn, a­ vi­ ═slendinga mundum standa ef vi­ g÷ngum inn Ý ■essi samt÷k? Hva­ ■urfum vi­ a­ rß­a marga embŠttismenn til vi­bˇtar bara til ■ess a­ fßst vi­ Brussel? Hva­ mun ■a­ kosta okkur miki­ ß ßri hverju a­ standa Ý svona rifrildi ˙ti Ý Brussel?

Er ekki betra a­ rÝfast bara innbyr­is?!

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er l÷gfrŠ­ingur og fyrrverandi ritstjˇri Morgunbla­sins. Hann hˇf st÷rf sem bla­ama­ur ß Morgunbla­inu 1965 og var­ a­sto­arritstjˇri 1971. ┴ri­ 1972 var­ Styrmir ritstjˇri Morgunbla­sins, en hann lÚt af ■vÝ starfi ßri­ 2008.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS