Mánudagurinn 28. september 2020

Undirgefni Össurar og áróđursferđir Timo Summa fyrir ESB


Björn Bjarnason
3. apríl 2012 klukkan 10:20

Tómas Ingi Olrich, fyrrverandi sendiherra og ráđherra, bendir á ţađ í grein í Morgunblađinu mánudaginn 2. apríl ađ Timo Summa, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, gangi fram á ţann hátt í ţátttöku sinni í umrćđum um ađild Íslands ađ ESB ađ brjóti í bága viđ 41. gr. Vínarsáttmálans um stjórnmálasamband ríkja. Fyrir nokkru var vakiđ máls á hinu sama í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins.

Alvarlegar ásakanir felast í ţessum í orđum. Samskipti ríkja á grundvelli Vínarsáttmálans eru reist á ţví ađ sendimenn erlendra ríkja viđurkenni fullveldi ţess ríkis ţar sem ţeir dveljast sem gestir. Í ţví felst fyrst og síđast ađ ţeir hlutist hvorki til um innanríkismál viđkomandi ríkis né blandi sér í stjórnmáladeilur innan ţeirra. Evrópusambandinu ber ađ lúta Vínarsáttmálanum. Ekkert í honum veitir sendiherra ţess meiri rétt en sendiherrum ríkja almennt til ađ gerast virkur ţátttakandi í stjórnmálaumrćđum gistiríkisins.

Alţjóđasamningar á borđ viđ Vínarsáttmálann hafa í raun meira gildi fyrir smáríki en stórveldi. Hinir stóru og öflugu geta ţrýst á ţá sem seilast til áhrifa innan landamćra ţeirra međ ţví ađ beita valdi sem eđli máls er ekki í höndum smáríkja. Fyrir smáríkin skiptir ţví mestu ađ tryggja virđingu fyrir efni alţjóđasamninga og vekja rćkilega máls á ţví ef ţau telja á sér brotiđ međ vísan til ţeirra.

Eitt er ađ sendiherra gangi fram á ţann hátt sem Timo Summa gerir međ áróđursferđum sem minna helst á ferđir ţingmanna í kosningabaráttu, annađ ađ utanríkisráđuneyti Íslands láti slíkt yfir borgara sína ganga og beiti ekki ákvćđum alţjóđasamningsins til ađ stemma stigu viđ íhlutuninni í íslensk innanríkismál. Í alţjóđasamskiptum ráđa fordćmi og jafnrćđi miklu eins og almennt viđ töku ákvarđana á vettvangi stjórnsýslunnar.

Evrópusambandinu varđ ljóst ađ ţađ kćmist upp međ ţađ sem ţví hentađi međ Össur Skarphéđinsson sem utanríkisráđherra í kosningabaráttunni í apríl 2009 ţegar Percy Westerlund, ţáverandi sendiherra ESB gagnvart Íslandi, blandađi sér í umrćđur um evruna. Ţá strax átti utanríkisráđuneyti Íslands ađ segja: Nú er nóg komiđ! Ţađ var ekki gert og hefur ekki enn veriđ gert.

Stćkkunardeild ESB stendur straum af kostnađi viđ rekstur Evrópustofu sem skipuleggur áróđursferđir ESB-sendiherrans. Stćkkunardeildin vinnur ađ ţví međ Össuri Skarphéđinssyni ađ koma Íslandi inn í Evrópusambandiđ. Timo Summa ferđast ţví um landiđ í trássi viđ 41. gr. Vínarsáttmálans međ velţóknun Össurar Skarphéđinssonar. Dćmiđ sýnir hvernig utanríkisráđherra Íslands stendur ađ gćslu íslenskra hagsmuna ţegar ESB á í hlut. Ţar er hlaupiđ á eftir ESB en ekki stađinn vörđur um rétt Íslands samkvćmt alţjóđasamningi.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS