Laugardagurinn 27. febrúar 2021

Umbrot í evrulöndum


Styrmir Gunnarsson
4. maí 2012 klukkan 10:07

Í ţessari viku og um helgina er kosiđ í mörgum löndum Evrópu. Í gćr fóru fram sveitarstjórnarkosningar í Bretlandi og um helgina fara fram ţingkosningar í Grikklandi, seinni umferđ forsetakosninga í Frakklandi og sveitarstjórnarkosningar á Ítalíu.

Meginátökin í evrópskum stjórnmálum síđustu ára hafa veriđ ţessi: Fjármálafyrirtćki og fjármálamarkađír voru orđnir svo ráđandi fyrir bankakreppuna haustiđ 2008 ađ stjórnmálamenn, hinir kjörnu fulltrúar fólksins, létu hafa sig í ţađ, ađ gera ráđstafanir, sem jafngiltu ţví ađ skattgreiđendur borguđu tap ţessara fyrirtćkja en stjórnendur og eigendur nutu gróđans, ef honum var til ađ dreifa.

Ţetta er í grundvallaratriđum ástćđan fyrir ţví, ađ Marine Le Pen og Jean-Luc Mélenchon hafa náđ svo miklum árangri í Frakklandi ađ í fyrri umferđ forsetakosninganna fengu ţau sameiginlega um ţriđjung atkvćđa. Ţetta er meginástćđan fyrir ţví ađ í Grikklandi mćlast nýir flokkar til hćgri og vinstri međ svo mikiđ fylgi ađ álitamál er hvort hinir tveir hefđbundnu flokkar í Grikklandi, PASOK og NL nái meirihluta á ţingi. Ţetta er líka meginástćđan fyrir ţví ađ grínisti er ađ bruna fram í sveitarstjórnarkosningunum á Ítalíu og taliđ ađ hann yrđi ţriđja sterkasta stjórnmálaaflđ á Ítalíu ef kosiđ vćri til ţings nú.

Úrslit sveitarstjórnarkosninganna í Bretlandi eiga sér hins vegar stađbundnari ástćđur.

En ţegar viđ horfum nćr okkur er auđvitađ ljóst ađ hinir hefđbundnu stjórnmálaflokkar hér eiga í vök ađ verjast. Og ţótt ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar hafi tekiđ ţá réttu ákvörđun haustiđ 2008 ađ láta eigendur skuldabréfa einkabanka sitja uppi međ tapiđ er ţó alveg ljóst, ađ ástćđan fyrir vandamálum hinna hefđbundnu flokka hér er grunur kjósenda um ađ ţeir hafi gengiđ of langt í samskiptum viđ viđskiptalífiđ og ţá ekki sízt fjármálafyrirtćkin fyrir hrun.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá í hvađa farveg uppreisn fólksins í evrulöndunum fellur nú nćstu daga. Og gleymum ţví ekki ađ ţađ getur haft áhrif á hvađ gerist hér.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS