Laugardagurinn 27. febrúar 2021

Nú krefjast Spánverjar ţjóđar­atkvćđis um ađhald


Styrmir Gunnarsson
17. september 2012 klukkan 09:38

Ýmislegt bendir til ađ alda mótmćla sé ađ rísa á ný í Suđur Evrópu. Fyrir tćpri viku voru gífurlega fjölmennar mótmćlagöngur í Barcelona á Spáni. Sumir segja, ađ ţátttakendur hafi veriđ sex hundruđ ţúsund, ađrir um ein og hálf milljón. Ađ einhverju leyti er ţó ljóst ađ ţau mótmćli snerust ekki bara um ađhaldađgerđir ríkisstjórnar Spánar heldur snerust ţau líka um vaxandi kröfur í Katalóníu um sjálfstćđi.

Á laugardag voru mikil mótmćli í Madrid. Ţangađ kom fólk hvađanćva af landinu. Fyrir ţessum ađgerđum stóđu um 200 félagasamtök og verkalýđsfélög. Stjórnvöld sögđu ađ um 65 ţúsund manns hafi veriđ saman komin. Spćnska dagblađiđ El País segir ađ um mörg hundruđ ţúsund manns hafi veriđ ađ rćđa.

Athyglisvert er ađ lykilkrafa mótmćlenda á Spáni er ađ fram fari ţjóđaratkvćđagreiđsla í landinu um ađhaldsađgerđir ríkisstjórnar Rajoy. Hann getur ađ vísu sagt ađ hann hafi umbođ frá fólkinu eftir ţingkosningar, sem fram fóru á Spáni fyrir tćpu ári. Mótmćlendur segja ađ hann hafi breytt svo miklu frá ţví, sem hann hafi lofađ í kosningabaráttunni ađ forsendur fyrir ţví umbođi hans séu brostnar og ţess vegna sé eđlilegt ađ ţjóđin sjálf taki af skariđ.

Í Portúgal komu mótmćlendur saman í 40 borgum landsins. Í fréttum kemur fram ađ kveikjan ađ víđtćkum mótmćlum í Portúgal hafi veriđ sú ákvörđun stjórnar landsins ađ hćkka framlög launţega til velferđarkerfisins en lćkka framlög vinnuveitenda.

Kjarni málsins er sá, ađ undir niđri ólgar reiđi međal fólks í ţessum löndum. Nú er krafan um ađ ţjóđin sjálf taki ákvarđanir í eigin málum komin í sviđsljósiđ á Spáni.

Eru lýđrćđissinnar á móti ţví ađ fólkiđ sjálft taki sína ákvarđanir í eigin málum?

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS