Föstudagurinn 17. janúar 2020

Vaxandi ţjóđ­félagsleg spenna í Evrópu


Styrmir Gunnarsson
26. september 2012 klukkan 10:17

Ţótt fjárhagsvandi evruríkjanna sé alvarlegur er sá ţjóđfélagslegi órói, sem af ţeim vandamálum leiđir ţó alvarlegri. Hann birtist ţessa dagana í verkföllum í Grikklandi, mótmćlum í Madrid, Lissabon og fleiri borgum á Spáni og í Portúgal en alvarlegast í sögulegu samhengi er ţó, ađ sum ţessara samfélaga sýna merki ţess ađ vera ađ sundrast alveg.

Skýrt dćmi um ţetta er Katalónía, eitt af sjálfstjórnarhéruđum Spánar, sem vildi fá aukna fjárhagslega stjórn eigin mála en var hafnađ. Viđbrögđ Katalóníumanna eru ţau ađ taka stefnuna á fullt sjálfstćđi frá Spáni. Ţađ eru sem sagt vísbendingar um ađ spćnska ríkiđ geti veriđ ađ liđast í sundur. Og rétt ađ hafa í huga ađ Katalóníumenn eru ekki ţeir einu á ţví svćđi, sem tala um sjálfstćđi. Ţađ hafa Baskar lengi gert, svo dćmi sé nefnt,

Á sama tíma og markvisst er unniđ ađ ţví ađ sameina Evrópu eru sterkar vísbendingar um ađ um slíka sameiningu sé engin samstađa.

Vandinn er ekki einungis sá, ađ gamlar sjálfstćđishreyfingar láti til sín heyra heldur eru gömul sár ađ ýfast upp eftir heimsstyrjöldina síđari. Sameiningarţróunin hefur haft ţađ ađ markmiđi, ađ ţessar ţjóđir ćttu svo mikilla sameiginlegra hagsmuna ađ gćta, ađ ţćr mundu ekki hafa hag af ţví ađ herja hver á ađra. En nú er spennan ađ verđa svo mikil vegna fjárhagslegra vandamála, atvinnuleysis, aukinnar fátćktar og hreinnar örbirgđar, ađ spurt er á ný hvađ Ţjóđverjar hafi veriđ ađ gera í stríđinu, hvort ţeir séu búnir ađ borga ađ fullu stríđsskađabćtur og hvort ţeir séu ađ ná ţeim markmiđum., sem ţeir ekki náđu í stríđinu međ öđrum hćtti, ţ.e. međ fjárhagslegum styrk sínum.

Ţetta er alvarleg ţróun og getur fariđ úr böndum án ţess ađ nokkur fái viđ ţađ ráđiđ.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS