Fimmtudagurinn 29. september 2022

Atvinnuleysi á Spáni evrunnar er meira en í Bandaríkjum kreppuáranna


Styrmir Gunnarsson
4. febrúar 2013 klukkan 07:00

Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar sagđi í stefnurćđu sinni viđ lok landsfundar flokksins í gćr, ađ saga íslenzu krónunnar vćri saga skipulegs arđráns á íslenzku verkafólki. Ţetta er helzta röksemd hans fyrir ţví ađ taka eigi upp evru.

En hver er saga evrunnar?

Saga evrunnar á Spáni er sú, ađ ţar er atvinnuleysi nú komiđ í 26% og atvinnuleysi ungs fólks er komiđ í 55%. Svipađar tölur eru í Grikklandi.

Gerir fólk sér grein fyrir ţví hvert atvinnuleysiđ var í Bandaríkjunum á árinu 1932 í Kreppunni miklu?

Ţađ var 25%.

Hverjar eru ţjóđfélagslegar afleiđingar ţeirrar spennitreyju, sem evran hefur sett launafólk á Spáni í? Fólk hefur í stórum stíl veriđ boriđ út úr húsum sínum og ţađ ţurfti nokkur sjálfsmorđ til ađ stjórnvöld tćkju í taumana.

Í Kreppunni miklu vestan hafs, reikuđu tvćr milljónir manna, sem áttu hvergi höđfi sínu ađ halla um götur stórborga og um ţjóđvegi. Í Grikklandi evrunnar var svo komiđ fyrir ári, ađ fjölskyldur höfđust viđ í tjöldum í hliđargötum í Aţenu.

Ţađ er rétt hjá Árna Páli ađ vandamál tengd krónunni eru mikil. Ţó er enginn ágreiningur um ţađ, ađ krónan hefur átt mestan ţátt í ţví hve fljótt viđ höfum komizt yfir erfiđasta hjallann eftir hrun.

En saga Miđjarđarhafslandanna sýnir ađ evran er engin lausn.

Krónan sem slík er ekki vandinn heldur hvernig viđ sem ţjóđ höfum haldiđ á sameiginlegum fjárhagsmálefnum okkar.

Skýrt dćmi um ţađ eru svonefndir sólstöđusamningar, sem gerđir voru í júní áriđ 1977. Ţá gerđu vinnuveitendur og verkalýđssamtök kjarasamninga, sem engar forsendur voru fyrir. Ţeir voru ekki gerđir fyrir hvatningu frá ţáverandi ríkisstjórn. Bćđi verkalýđssamtök og vinnuveitendur máttu vita ađ ţađ var enginn grundvöllur fyrir ţeim samningum eins og síđar kom í ljós. Ţađ eru hćg heimatökin fyrir Árna Pál ađ kynna sér ţessa samninga og sögu ţeirra. Helzti ráđgjafi ţáverandi ríkisstjórnar í efnahagsmálum var Jón Sigurđsson, síđar ráđherra Alţýđuflokksins.

Eins og viđ mátti búast ţýddu ţessir kjarasamningar mikla verđbólguaukningu í landinu og sumariđ var ekki liđiđ áđur en ţeir, sem skrifuđu undir samningana fyrir hönd vinnuveitenda kröfđust ađgerđa af hálfu ţáverandi ríkisstjórnar.

Ađilar vinnumarkađar lćrđu lítiđ af ţeirri sögu. Ţeir gerđu ađ vísu ţjóđarsáttarsamningana 1990 en kjarasamningar síđustu ára hafa veriđ međ sama marki brenndir. Ţađ hafa engar innistćđur veriđ fyrir ţeim og ţeir vita ţađ sjálfir.

Áđur en Árni Páll talar meira um ađ saga krónunnar sé saga arđráns á íslenzkum verkalýđ ćtti hann ađ kynna sér ţessa sögu betur og útskýra jafnframt fyrir verkafólki á Íslandi á hvern veg verkafólk á Spáni sé betur sett međ evruna.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS