Föstudagurinn 30. september 2022

Evran hefur ekki leyst skuldavanda heimila á Spáni og Írlandi


Styrmir Gunnarsson
27. febrúar 2013 klukkan 08:54

Talsmenn Samfylkingarinnar hafa ćtt fram á Alţingi síđustu daga (ţađ er ekki hćgt ađ nota annađ orđ vegna ţess ađ fyrirgangurinn er svo mikill) og halda ţví fram, ađ lausnin á skuldavanda heimilanna á Íslandi sé sú ađ taka upp evru.

Hver er reynsla evruţjóđanna sjálfra?

Eins og fram kemur í fréttum Evrópuvaktarinnar í dag hafa 400 ţúsund fjölskyldur á Spáni misst heimili sín í hendur bankanna frá haustinu 2008, ţegar fjármálakreppan var skollin á af fullum ţungum. Í ţessum mánuđi einum hafa fjórir heimilisfeđur framiđ sjálfsmorđ af ţessum sökum en síđustu misseri eru ţau sjálfsmorđ mun fleiri. Kveikjan ađ mörgum mótmćlaađgerđum á Spáni, nú síđast um miđjan febrúar er einmitt ţessi grimmi veruleiki í lífi mikils fjölda fjölskyldna.

Hvernig stendur á ţví ađ evran hefur ekki bjargađ ţessu fólki?

Í lok september sl. birti Seđlabanki Írlands tölur um vanskil á fasteignalánum í evrulandinu Írlandi. Ţá kom fram, ađ 135.628 fasteignalán einstaklinga voru í vanskilum og af ţeim fjölda lána voru 86146 í meira en 90 daga vanskilum. Heimilum á Írlandi, sem eru í vandrćđum hefur fjölgađ ár frá ári frá ţví haustiđ 2008 og skuldavandi heimilanna á Írlandi hefur veriđ ítrekađ á dagskrá síđustu ár eins og m.a. má lesa í fréttum Evrópuvaktarinnar í ţau tćp ţrjú ár, sem ţessum vefmiđli hefur veriđ haldiđ úti.

Hvernig stendur á ţví ađ evran hefur ekki bjargađ ţessu fólki á Írlandi?

Ţannig mćtti engi telja. En í raun og veru er til skammar ţegar horft er til ţessa veruleika í lífi fólks í einstökum evrulöndum ađ ţingmenn Samfylkingar skuli leyfa sér ađ standa upp á sjálfu Alţingi og halda ţví fram, ađ evran, sem á mikinn ţátt í ţessum hremmingum fólks á Spáni og á Írlandi og reyndar í fleiri evrulöndum geti leyst skuldavanda heimilanna á Íslandi.

Hér er um alvarlegri mál ađ rćđa en svo ađ ţingmenn geti leyft sér ađ fara međ fleipur af ţessu tagi.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS